15.9.2008 | 13:04
Ferð Norrönu flýtt!
Það er frábært að áætlun skipsins er svo rúm að unnt er að sneiða hjá illvirðum sem fyrirsjánleg eru á hafinu hér á milli Íslands og Færeyja.
Siglingar skipsins hafa gengið sérdeilis vel á þessu ári og í sumar. Algert met í farþegafjölda og er ferjan mikilvæg fyrir þjóðarbúið, því að erlendir ferðamenn sem koma með henni eru hér að meðaltali um 3 vikur og færa þjóðabúinu einhverja milljarða í gjaldeyristekjur.
Auk þess er ferjan mikilvæg leið fyrir ýmsa flutninga. Sirkus sem verið hefur á ferð um landið, kom einmitt með henni og um daginn komu 120 stk glæsilegur Volkswagen bílar sem eru hér á landi til að evrópskir blaðamenn geti prófað þá í okkar fallega landslagi.
Það er að mínu mati fátt dásamlegra en að keyra um okkar fagra land og mér finnst sá tími sem nú er að ganga í garð vera fallegasti árstíminn.
En sem sagt; Hundar og tollarar vakna til starfa í nótt þegar flestir landsmenn sofa áhyggjulausir vært á sínum kodda. Vonandi getum við sofið rótt og treyst því að löggæslumenn og tollarar hér eystra geri áfram sitt allra besta til að stemma stigu við innflutningi fíkniefna.
![]() |
Ferð Norrænu flýtt vegna veðurspár |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
-
joningic
-
fridabjarna
-
gisgis
-
arnith2
-
egillrunar
-
gbo
-
gummigisla
-
korntop
-
fjardarheidi
-
asgrimurhartmannsson
-
fiskholl
-
larahanna
-
gudrunkatrin
-
fleipur
-
hallibjarna
-
logieinars
-
saxi
-
mjollin
-
hugs
-
holmdish
-
joelsson
-
mosi
-
lionsklubbur-seydisfjardar
-
photo
-
rifssaumur
-
neistinn
-
runirokk
-
skagstrendingur
-
arnthorhelgason
-
emilkr
-
nimbus
-
gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.