Ferð Norrönu flýtt!

Það er frábært að áætlun skipsins er svo rúm að unnt er að sneiða hjá illvirðum sem fyrirsjánleg eru á hafinu hér á milli Íslands og Færeyja.

norröna

Siglingar skipsins hafa gengið sérdeilis vel á þessu ári og í sumar.  Algert met í farþegafjölda og er ferjan mikilvæg fyrir þjóðarbúið,  því að erlendir ferðamenn sem koma með henni eru hér að meðaltali um 3 vikur og færa þjóðabúinu einhverja milljarða í gjaldeyristekjur.

cirkus 

Auk þess er ferjan mikilvæg leið fyrir ýmsa flutninga.  Sirkus sem verið hefur á ferð um landið, kom einmitt með henni og um daginn komu 120 stk glæsilegur Volkswagen bílar sem eru hér á landi til að evrópskir blaðamenn geti prófað þá í okkar fallega landslagi.

Það er að mínu mati fátt dásamlegra en að keyra um okkar fagra land og mér finnst sá tími sem nú er að ganga í garð vera fallegasti árstíminn.

smygl 

En sem sagt;  Hundar og tollarar vakna til starfa í nótt þegar flestir landsmenn sofa áhyggjulausir vært á sínum kodda.  Vonandi getum við sofið rótt og treyst því að löggæslumenn og tollarar hér eystra geri áfram sitt allra besta til að stemma stigu við innflutningi fíkniefna. 


mbl.is Ferð Norrænu flýtt vegna veðurspár
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Halldór Guðmundsson

Höfundur

Jón Halldór Guðmundsson
Jón Halldór Guðmundsson
Höfundur er áhugamaður um landsmál og lífið í kringum sig.

Spurt er

Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

- Kvöldljóð

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband