Samtökin Samgöng.

Fyrir 4 árum voru stofnuð samtök í Mjóafirði.  Var tilgangur þeirra að berjast fyrir samgöngumbótum milli Eskifjarðar og Héraðs, Mjóafjarðar, Seyðisfjarðar og Norðfjarðar.

Ég er félagi í þessum samtökum og er stjórn þeirra skipuðum miklum fallbyssum.

Ég er að vona að stjórnin vinni ötullega að málinu bak við tjöldin, en ef svo er ekki hef ég miklar áhyggjur, því lítið hefur heyrst í samtökunum í heilt ár. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Halldór Guðmundsson

Höfundur

Jón Halldór Guðmundsson
Jón Halldór Guðmundsson
Höfundur er áhugamaður um landsmál og lífið í kringum sig.

Spurt er

Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 134369

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

- Kvöldljóð

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband