9.9.2008 | 08:32
Styttist í nýjan stjóra?
Gianfranco Zola hálfnafni minn er nú talinn líklegastur af kandídötum í starfið.
Aðrir sem hafa verið orðaðir við jobbið eru Milic landsliðsþjálfari Króata og Donadoni fyrrum landsliðsþjálfari Ítala og Michael Laudrup sem meðal annars hefur stýrt Getafe á Spáni.
Allir þessir leikmenn voru farsælir leikmenn og Bilic og Zola eiga það sameiginlegt að hafa leikið í Englandi.
Zola spilaði sem kunnugt er um árabil með Chelsea og hann var að mínu mati þannig leikmaður að maður gat ekki annað en dáðst að honum. Tekniskur og alltaf í góðu skapi. Aldrei neitt vesen, aldrei neinn blús.
Ef hann hefur þessa eiginleika sem stjóri og nýtir þá, þá segir mér svo hugur að hann geti orðið sterkur stjóri.
Tilkynnt um ráðningu Zola á fimmtudag? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
- joningic
- fridabjarna
- gisgis
- arnith2
- egillrunar
- gbo
- gummigisla
- korntop
- fjardarheidi
- asgrimurhartmannsson
- fiskholl
- larahanna
- gudrunkatrin
- fleipur
- hallibjarna
- logieinars
- saxi
- mjollin
- hugs
- holmdish
- joelsson
- mosi
- lionsklubbur-seydisfjardar
- photo
- rifssaumur
- neistinn
- runirokk
- skagstrendingur
- arnthorhelgason
- emilkr
- nimbus
- gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kveðja austur
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 10.9.2008 kl. 12:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.