5.9.2008 | 21:13
Ekki fleiri göng vestur...
... við höfum í öðru að snúast.
Næstu göng undir Fjarðarheiði.
Bæjarstjórnin gat ekki mætt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
- joningic
- fridabjarna
- gisgis
- arnith2
- egillrunar
- gbo
- gummigisla
- korntop
- fjardarheidi
- asgrimurhartmannsson
- fiskholl
- larahanna
- gudrunkatrin
- fleipur
- hallibjarna
- logieinars
- saxi
- mjollin
- hugs
- holmdish
- joelsson
- mosi
- lionsklubbur-seydisfjardar
- photo
- rifssaumur
- neistinn
- runirokk
- skagstrendingur
- arnthorhelgason
- emilkr
- nimbus
- gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 134370
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Næstu göng sem átti að reisa og voru mörgu sinnum hagkvæmari en göng á þeim stöðum sem nánast draugabæir voru göng til Eyja ! ég varð brjálaður að heyra í þessum fábjánum að ætla að byggja heila godem höfn fyrir NÝTT SKIP ! voru þessu fábjánar búnir að framreikna rekstrarkostnað á 1stk höfn í 50 ár ? svo ég minnist nú ekki á NÝJA SKIPIÐ ! ætla þeir að gera út NÝJA SKIPIÐ í 50 ár ? það þarf amk 2 ný skip á 50 árum með tilheyrandi viðhaldskostnaði, ég myndi halda 3 skip á þessum 50 árum. Svo ef við reiknum dæmið aðeins: 3 skip = 1,5 - 3,0 milljarðar og þetta er bara skipin = 9-10 milljarðar í skipakostnað og taktu eftir að þá á eftir að reikna inní þetta ALLT viðhald
Ég vill taka það fram að ég bjó útá landi í 25 ár, allt frá hornströndum sem vinnumaður í Stóru-Ávík, A-Hún Skagafirði, Eyjafirði og víða og yndislegt að vera þar, en ég fór ekki þaðan útaf gangnaleysi, ég fór þaðan útaf persónulegum ástæðum.
Sævar Einarsson, 6.9.2008 kl. 02:09
Jarðgöng eru dýr. En að viðhalda erfiðum fjallvegum, og moka snjó 24/7 hálft árið og hafa samt mjög ótryggar samgöngur með mikilli slysahættu. Þetta allt kostar peninga.
Geta líka sparað eldsneyti með styttum vegalengdum.
Ef þetta allt er tekið með í reikninginn (ég er ekki að gera lítið úr jarðöngum annars staðar) þá eru svokölluð samgöng á Austurlandi sennilega arðbærustu göng sem hægt er að gera á Íslandi. Þá erum við ekki að tala um mannlega þætti, eins og mannslíf, slys, einangrun og vonleysi.
En þegar bæjarstjórn Ísafjarðar sýnir ekki þá virðingu við gangagerð til Boleungavíkur, þá brá mér. Eru menn þarna vestra mótfallnir jarðgangagerð, eða nenna menn ekki að mæta í svona stóratburð, eins og athöfn vegna upphafs jarðgangagerðar er? Hvort heldur sem er, þá þekki ég vestfirðinga ekki rétt, ef þetta eru ástæðurnar.
Jón Halldór Guðmundsson, 6.9.2008 kl. 09:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.