Ömurlegur ávani listunnenda!

Hóstakjöltur er ömurlegur ávani tónleikagesta og leikhúsgesta.

Svona búkhljóð þekkjast ekki á rokktónleikum, málfundum og muyndlistarsýningum sem ég hef farið á.

Ég held þess vegna að þessar ræskingar og hóstakjöltur stafi af því að fólk er að einbeita sér að því að þurfa ekki að hósta eða ræskja sig. Þess vegna gerir það það.

Þetta hljómar furðulega, en svona er þetta.

Þetta er samt ósiður hjá menningarvitunum.


mbl.is Hóstaður út af sviðinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Hólmdís Hjartardóttir, 26.8.2008 kl. 20:39

2 Smámynd: Marilyn

Þú heyrir nú væntanlega ekki mikið á rokktónleikum ;)

annars held ég að hósturunum sé ekki um að kenna heldur með hversu mikilli athygli áheyrendur eru að hlusta á hljominn - þá ýkjast öll óvelkomin aukahljóð upp. 

Marilyn, 27.8.2008 kl. 00:27

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Er þetta kannski merki þess að fólk er að pína sig á tónleikum sem það hefur engan áhuga á, snobbsins vegna?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 27.8.2008 kl. 10:45

4 identicon

Ótrúlegt

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 28.8.2008 kl. 18:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Halldór Guðmundsson

Höfundur

Jón Halldór Guðmundsson
Jón Halldór Guðmundsson
Höfundur er áhugamaður um landsmál og lífið í kringum sig.

Spurt er

Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

- Kvöldljóð

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband