16.7.2008 | 12:54
NOVA, er það ekki málið?
Undanfarna mánuði hef ég verið í viðskiptum með gsm símann hjá SKO. Ástæða þess var sú að SKO bauð öll símtöl innan SKO frítt. Þess vegna sá fjölskyldan sinn hag í því að vera í SKO.
Svo breyttist þetta SKO í TAL og krakkarnir mínir fóru annað. Þá sá ég að símreikningarnir voru komnir upp úr öllu valdi.
Og þar sem ég þekki marga sem eru í NOVA hef ég ákveðið að færa mig yfir í NOVA.
Ég hvet alla sem eru hjá símanum til að fara eitthvað annað. Þá sér Síminn sig knúinn til að bjóða almenningi sómasamleg kjör hjá sér.
Eða það vona ég alla vega. Ég er sem sagt að reyna að hjálpa Símanum til að laga sig að kúnnunum.
Þeir hjá Síimanum eru nefnilega mínir menn. Þess vegna get ég ekki skipt við þá með gemsann.
En á meðan allir í NOVA. Borgum 2.000 á mánuði og málið er dautt.
Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
- joningic
- fridabjarna
- gisgis
- arnith2
- egillrunar
- gbo
- gummigisla
- korntop
- fjardarheidi
- asgrimurhartmannsson
- fiskholl
- larahanna
- gudrunkatrin
- fleipur
- hallibjarna
- logieinars
- saxi
- mjollin
- hugs
- holmdish
- joelsson
- mosi
- lionsklubbur-seydisfjardar
- photo
- rifssaumur
- neistinn
- runirokk
- skagstrendingur
- arnthorhelgason
- emilkr
- nimbus
- gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 134370
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já ég held ég sé bara alveg sammála öllu sem kemur fram í þessari færslu. Mæli með að fólk komi bara yfir í Nova.. :)
Hrefna Sif (IP-tala skráð) 16.7.2008 kl. 13:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.