Hvar á þjóðgarðsvörður að sitja?

Á þessari síðu hefur verið fremur undarleg skoðunarkönnun um starfsstöð þjóðgarðsvarðar á þingvöllum. Ég segi undarleg, því mér finnst svo sjálfsagt að starf sem snýst um stað eða svæði sé unnið á svæðinu eða nálagt því.

En kveikjan að því að ég setti þessa könnun upp var ákvörðun stjórnar Vatnajökulsþjóðgarðs að hafa aðsetur yfirmanns stofnunarinnar í 101 Reykjavík.

Nú kann að vera að fyrir þessu séu einhver gild rök, en mér finnst að í þessari ákvörðun felist skilaboð frá stjórninni um að hún líti svo á að starf þessarar stofnunar sé svo merkilegt að hún sé yfir það hafin að vera stjórnað af fólki sem býr í útjaðri þjóðgarðsins, til dæmis á Höfn, þaðan sem töluverð ferðaþjónusta og leiðsögn um svæðið er rekin.

Einhver benti á að gefið væri til kynna að atvinnuuppbygging á landsbyggðinni eigi ekki samleið með umhverfismálum.

Hefði ekki mátt hafa annan hátt á í þessu máli?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Halldór Guðmundsson

Höfundur

Jón Halldór Guðmundsson
Jón Halldór Guðmundsson
Höfundur er áhugamaður um landsmál og lífið í kringum sig.

Spurt er

Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

- Kvöldljóð

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband