9.7.2008 | 23:24
Málningarblogg.
Undanfarna viku höfum við hjónin verið að mála húsið okkar.
Undirbúningur málunar er töluvert tímafrekur ef vel á að takast til. Þess vegna höfum við verið að skrapa, bursta og grunna og að sjálfsögðu að mála. Nú er húsið að taka á sig mynd og erum við bara nokkuð ánægð með árangurinn.
Einnig ákváðum við að endurnýja þakkanta og svalirnar, sem voru orðnar lúnar. Síðan ákváðum við að setja skraut í kringum glugga og útskorna sperruenda og hæðabryddingar. Við vorum svo stálheppin að geta fengið aðstoð hjá smiðnum í fjölskyldunni sem er búinn að vera ómetanlegur í öllu þessu.
Hún Begga systir er búin að biðja um myndir af húsinu og hér kemur fyrsta myndin.
Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
-
joningic
-
fridabjarna
-
gisgis
-
arnith2
-
egillrunar
-
gbo
-
gummigisla
-
korntop
-
fjardarheidi
-
asgrimurhartmannsson
-
fiskholl
-
larahanna
-
gudrunkatrin
-
fleipur
-
hallibjarna
-
logieinars
-
saxi
-
mjollin
-
hugs
-
holmdish
-
joelsson
-
mosi
-
lionsklubbur-seydisfjardar
-
photo
-
rifssaumur
-
neistinn
-
runirokk
-
skagstrendingur
-
arnthorhelgason
-
emilkr
-
nimbus
-
gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eru svalirnar sem Perla Dögg ætlaði að fara út á um daginn Jón? Þið eruð ótrúlega duglegt fólk og ekki amalegt að hafa smiðinn sér til halds og trausts.
Gangi ykkur vel í framhaldinu.
Knús, Begga
Begga systir (IP-tala skráð) 10.7.2008 kl. 10:10
Bleikt hús ?
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 10.7.2008 kl. 12:21
Ekki lengur. No more Barbie!
Jón Halldór Guðmundsson, 10.7.2008 kl. 14:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.