Málningarblogg.

Undanfarna viku höfum við hjónin verið að mála húsið okkar.

Undirbúningur málunar er töluvert tímafrekur ef vel á að takast til.  Þess vegna höfum við verið að skrapa,  bursta og grunna og að sjálfsögðu að mála.  Nú er húsið að taka á sig mynd og erum við bara nokkuð ánægð með árangurinn.

Einnig ákváðum við að endurnýja þakkanta og svalirnar, sem voru orðnar lúnar.  Síðan ákváðum við að setja skraut í kringum glugga og útskorna sperruenda og hæðabryddingar.  Við vorum svo stálheppin að geta fengið aðstoð hjá smiðnum í fjölskyldunni sem er búinn að vera ómetanlegur í öllu þessu.

Hún Begga systir er búin að biðja um myndir af húsinu og hér kemur fyrsta myndin.

grátt hús

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Eru svalirnar sem Perla Dögg ætlaði að fara út á um daginn Jón? Þið eruð ótrúlega duglegt fólk og ekki amalegt að hafa smiðinn sér til halds og trausts.

Gangi ykkur vel í framhaldinu.

Knús, Begga

Begga systir (IP-tala skráð) 10.7.2008 kl. 10:10

2 identicon

Bleikt hús ?

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 10.7.2008 kl. 12:21

3 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Ekki lengur. No more Barbie!

Jón Halldór Guðmundsson, 10.7.2008 kl. 14:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Halldór Guðmundsson

Höfundur

Jón Halldór Guðmundsson
Jón Halldór Guðmundsson
Höfundur er áhugamaður um landsmál og lífið í kringum sig.

Spurt er

Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.8.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

- Kvöldljóð

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband