28.6.2008 | 00:32
Karnivalstemming!
Í kvöld spilaði Huginn sinn fyrsta heimaleik í sumar. Mótherjarnir voru Spyrnir frá Egilsstöðum.
Því miður var veðrið ekki upp á það besta. Það rigndi allan leikinn og í seinni hálfleik var bara rok og helli rigning.
Það var samt hellingur af fólki ávellinum og flott stemming. Stuðningsmenn Hugins hvöttu sína menn allan tímann og voru trommur barðar og sungin frumsamin lög og allur pakkinn. Í skítaveðri. Manni dettur í hug karnival í slagvirði. Sennilega eru stuðningsmenn Hugins með þeim allra bestu á landinu. Eru i Landsbankadeildinni í þeirri grein.
Strákarnir í liðinu eru flottir líka. Taktíkin er sókn og spila. Ekki liggja í vörn og ekki kýla fram.
Síðasti leikur Hugins var á Höfn gegn góðu liði Sindra og töpuðu mínir menn þar 3-4.
Í kvöld var hins vegar sigur, 6-1.
Vantar ekki mörkin.
Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
- joningic
- fridabjarna
- gisgis
- arnith2
- egillrunar
- gbo
- gummigisla
- korntop
- fjardarheidi
- asgrimurhartmannsson
- fiskholl
- larahanna
- gudrunkatrin
- fleipur
- hallibjarna
- logieinars
- saxi
- mjollin
- hugs
- holmdish
- joelsson
- mosi
- lionsklubbur-seydisfjardar
- photo
- rifssaumur
- neistinn
- runirokk
- skagstrendingur
- arnthorhelgason
- emilkr
- nimbus
- gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.