5.6.2008 | 16:52
Ísbjarnarblús.
Niðurlag Ísbjarnarblús:
"Ég ætla aldrei aldrei aftur að vinna á ísbirninum.
Nei, ég ætla aldrei aldrei aftur að vinna á ísbirninum.
Ég ætla með kíló af hassi út í náttúruna að fíla grasið þar sem það grær."
Ég heyrði í manni í morgun sem átti leið um Varmahlíð. Þar inni sat svitastorkinn maður á lopapeysu, örvinglaður.
Hann var í lopapeysu og gúmmístígvélum. Storknað blóð á vinstri hendi og fingrum vinstri handar.
Útlit hans bar með sér að hann væri fullur eftirsjár vegna gerða sinna.
Skyndilega stóð hann upp og lyfti annarri hendi: "Blóðugir fingur, illa lyktandi tær. Ég ætla aldrei aftur að vinna á ísbirni. Þetta er algjör blús, get ég sagt ykkur."
Var Bubbi forspár?
Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
- joningic
- fridabjarna
- gisgis
- arnith2
- egillrunar
- gbo
- gummigisla
- korntop
- fjardarheidi
- asgrimurhartmannsson
- fiskholl
- larahanna
- gudrunkatrin
- fleipur
- hallibjarna
- logieinars
- saxi
- mjollin
- hugs
- holmdish
- joelsson
- mosi
- lionsklubbur-seydisfjardar
- photo
- rifssaumur
- neistinn
- runirokk
- skagstrendingur
- arnthorhelgason
- emilkr
- nimbus
- gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það skyldi þó aldrei vera?
Magnús Paul Korntop, 8.6.2008 kl. 09:24
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 8.6.2008 kl. 17:53
Ég hef heldur aldrei unnið á Ísbirni...
Ásgrímur Hartmannsson, 10.6.2008 kl. 22:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.