Ísbjarnarblús.

Niðurlag Ísbjarnarblús:

"Ég ætla aldrei aldrei aftur að vinna á ísbirninum.

Nei, ég ætla aldrei aldrei aftur að vinna á ísbirninum.

Ég ætla með kíló af hassi út í náttúruna að fíla grasið þar sem það grær."

Ég heyrði í manni í morgun sem átti leið um Varmahlíð. Þar inni sat svitastorkinn maður á lopapeysu,  örvinglaður.

Hann var í lopapeysu og gúmmístígvélum. Storknað blóð á vinstri hendi og fingrum vinstri handar.

Útlit hans bar með sér að hann væri fullur eftirsjár vegna gerða sinna.

 Skyndilega stóð hann upp og lyfti annarri hendi: "Blóðugir fingur, illa lyktandi tær. Ég ætla aldrei aftur að vinna á ísbirni.  Þetta er algjör blús,  get ég sagt ykkur."

Var Bubbi forspár?

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Það skyldi þó aldrei vera?

Magnús Paul Korntop, 8.6.2008 kl. 09:24

2 identicon

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 8.6.2008 kl. 17:53

3 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Ég hef heldur aldrei unnið á Ísbirni...

Ásgrímur Hartmannsson, 10.6.2008 kl. 22:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Halldór Guðmundsson

Höfundur

Jón Halldór Guðmundsson
Jón Halldór Guðmundsson
Höfundur er áhugamaður um landsmál og lífið í kringum sig.

Spurt er

Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

- Kvöldljóð

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband