Sorglegt!

Ísbirnir eru afar sjaldséðir á Íslandi.  Mér hefði fundist mikið á sig leggjandi fyrir að ná dýrinu lifandi.

Ég legg til að hlutaðeigandi aðilar geri ráðstafanir til að í framtíðinni séu tiltæk svæfingalyf og þokkalegar skyttur fengnar til að hafa það í fórum sínum á Norðurlandi og Vestfjörðum.

Það rifjast upp fyrir mér atvik er ísbirni var banað úti á rúmsjó fyrir þó nokkrum árum.

Hvað haldið þið? Er nauðsynlegt að skjóta þá?

 


mbl.is Ísbjörn: Ráku upp stór augu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Deyfilyf voru til á Egilsstöðum, en þolinmæðina vantaði.

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 3.6.2008 kl. 14:58

2 Smámynd: corvus corax

Af hverju drullaðist þú ekki á staðinn og bauðst þig fram til að fanga björninn? Ótrúleg heimska hjá þér, sitjandi á rassgatinu á einhverju okurkaffihúsinu og heldur að þannig leggir þú eitthvað af mörkum til heimsins yfirleitt, rífandi kjaft yfir hlutum sem þú veist nákvæmlega ekkert um! Hálfviti!

corvus corax, 4.6.2008 kl. 00:07

3 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Uhumm, ég var að pæla að dýravernd getur gengið of langt. Ættum við ekki bara að útrýma hrafninum? 

Jón Halldór Guðmundsson, 4.6.2008 kl. 01:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Halldór Guðmundsson

Höfundur

Jón Halldór Guðmundsson
Jón Halldór Guðmundsson
Höfundur er áhugamaður um landsmál og lífið í kringum sig.

Spurt er

Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

- Kvöldljóð

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband