3.6.2008 | 12:23
Sorglegt!
Ísbirnir eru afar sjaldséðir á Íslandi. Mér hefði fundist mikið á sig leggjandi fyrir að ná dýrinu lifandi.
Ég legg til að hlutaðeigandi aðilar geri ráðstafanir til að í framtíðinni séu tiltæk svæfingalyf og þokkalegar skyttur fengnar til að hafa það í fórum sínum á Norðurlandi og Vestfjörðum.
Það rifjast upp fyrir mér atvik er ísbirni var banað úti á rúmsjó fyrir þó nokkrum árum.
Hvað haldið þið? Er nauðsynlegt að skjóta þá?
![]() |
Ísbjörn: Ráku upp stór augu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
-
joningic
-
fridabjarna
-
gisgis
-
arnith2
-
egillrunar
-
gbo
-
gummigisla
-
korntop
-
fjardarheidi
-
asgrimurhartmannsson
-
fiskholl
-
larahanna
-
gudrunkatrin
-
fleipur
-
hallibjarna
-
logieinars
-
saxi
-
mjollin
-
hugs
-
holmdish
-
joelsson
-
mosi
-
lionsklubbur-seydisfjardar
-
photo
-
rifssaumur
-
neistinn
-
runirokk
-
skagstrendingur
-
arnthorhelgason
-
emilkr
-
nimbus
-
gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Deyfilyf voru til á Egilsstöðum, en þolinmæðina vantaði.
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 3.6.2008 kl. 14:58
Af hverju drullaðist þú ekki á staðinn og bauðst þig fram til að fanga björninn? Ótrúleg heimska hjá þér, sitjandi á rassgatinu á einhverju okurkaffihúsinu og heldur að þannig leggir þú eitthvað af mörkum til heimsins yfirleitt, rífandi kjaft yfir hlutum sem þú veist nákvæmlega ekkert um! Hálfviti!
corvus corax, 4.6.2008 kl. 00:07
Uhumm, ég var að pæla að dýravernd getur gengið of langt. Ættum við ekki bara að útrýma hrafninum?
Jón Halldór Guðmundsson, 4.6.2008 kl. 01:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.