24.5.2008 | 01:12
Umferðarblogg!
Mér skilst að umferðin sé breytt í Reykjavík. Mun minni umferð, vegna þess að nú hugsar fólk sig um hvort þörf sé á þessum þeytingi og ein hræða í bíl borgarenda á milli.
Þetta er jákvætt.
Í kvöld skrapp ég upp í Hérað á fótboltaleik. Tók ég 12 ára gutta með.
Á leiðinni heim keyrðum við fram á hreindýrahjörð ca. 60-70 stk sem voru að fara yfir veginn. Þau voru svo róleg og virtust bara gær. Krakkarnir sem voru með mér voru mjög hrifin af þessari lífsreynslu og höfðu aldrei séð hreindýr svona nálægt sér. Hvar eru þau á veturna? spurðu þau. Af hverju sjáum við þau svo sjaldan?
Ég sagði þeim (og þóttist nú vita allt um lífshætti hreindýra) að þau væri upp við Snæfell á sumrin, en færðust neðar í fjöllin á veturna og kæmu meira segja í húsagarða á Seyðisfirði, þegar þungir og harðir vetur væru.
Þetta þótti blessuðum börnunum merkilegt og ég held að þau hafi bara verið afar ánægð með þessa ferð í kvöld.
Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
- joningic
- fridabjarna
- gisgis
- arnith2
- egillrunar
- gbo
- gummigisla
- korntop
- fjardarheidi
- asgrimurhartmannsson
- fiskholl
- larahanna
- gudrunkatrin
- fleipur
- hallibjarna
- logieinars
- saxi
- mjollin
- hugs
- holmdish
- joelsson
- mosi
- lionsklubbur-seydisfjardar
- photo
- rifssaumur
- neistinn
- runirokk
- skagstrendingur
- arnthorhelgason
- emilkr
- nimbus
- gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.