Palestínskir flóttamenn til Seyðisfjarðar?

Töluverður áhugi er á því meðal íbúa Seyðisfjarðar að bjóða ríkisstjórninni að taka við flóttamönnum sem hingað koma, jafnvel að unnt sé að taka á móti Palestínumönnunum sem eru væntanlegir til okkar.

Hér í bæ er öll almenn þjónusta til staðar og víðsýnt og umburðarlynt fólk.

Væntanlega þyrfti að byggja einhevrjar íbúðir fljótlega,  en leysa mætti bráðavanda með því að fá eitthvað af vinnubúðum frá Kárahnjúkum hingað. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Halldór Guðmundsson

Höfundur

Jón Halldór Guðmundsson
Jón Halldór Guðmundsson
Höfundur er áhugamaður um landsmál og lífið í kringum sig.

Spurt er

Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

- Kvöldljóð

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband