21.5.2008 | 23:26
Um dómara og drengilega keppni.
Í kvöld lauk Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu.
Leikurinn var mikil skemmtun og einn albesti leikur sem ég hef séð lengi.
Hann var svo jafn að í raun varð óhapp einstaklings til að sigurinn féll þessu liði í skaut, en ekki hinu.
En svona er drengileg keppni, annað liðið sigrar og gleðst, en hitt liðið tapar, verður vonsvikið, en reynir að bera tapið með reisn.
En íþróttir geta átt sínar skuggahliðar.
Mér verður hugsað aftur til ársins 1975. Það ár léku Leeds United og Bayern um Evrópumeistaratitilinn. Það er mín skoðun að dómarinn hafi haft afgerandi áhrif á hver sigraði þann leik.
Þetta myndband sýnir trúlega hvers vegna.
http://www.youtube.com/watch?v=7-zB6xIx3qg&feature=related
Margir sögðu að áhangendur Leeds hefðu hagað sér sem hver annar skríll í leikslok.
Dómarinn Michel Kitabdjian dæmdi hins vegar þarna sinn síðasta leik.
Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
- joningic
- fridabjarna
- gisgis
- arnith2
- egillrunar
- gbo
- gummigisla
- korntop
- fjardarheidi
- asgrimurhartmannsson
- fiskholl
- larahanna
- gudrunkatrin
- fleipur
- hallibjarna
- logieinars
- saxi
- mjollin
- hugs
- holmdish
- joelsson
- mosi
- lionsklubbur-seydisfjardar
- photo
- rifssaumur
- neistinn
- runirokk
- skagstrendingur
- arnthorhelgason
- emilkr
- nimbus
- gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.