20.5.2008 | 23:23
Kjördæmakeppnin
Um síðustu helgi tók ég þátt í kjördæmakeppni á Stykkishólmi. Fór ég með makker mínum Unnari Jósepssyni og varþessi ferð frábær hjá okkur félögunum og í raun stóð næstum allt lið Austurlands sig afar vel og vorum við hársbreidd frá verðlaunasæti.
Liðin sem keppa á þessu móti eru lið gömlu kördæmanna 8 og auk þeirra senda Færeyjar lið í mótið.
Það sem var óvenjulegt við það lið sem Austurland sendi var til dæmis það að þarna keppti enginn af "Kristmönnunum" eða Kristmannssonunum.
Það vantaði sem sagt nokrra góða spilara, en samt var liðið vel mannað og allir spilararnir sem fóru eru í fínu formi og ekkert út á það að setja.
Þeir félagar Maggi Ásgríms og Sigurþór Sigurðsson voru í öðru sæti í árangri einstakra para og ég og makker nr 12 af 70 og eitthvað pörum.
Landsliðsmaður okkar, Bjarni Einarsson leiddi liðiu á fyrsta borði og var gróflega góður að vanda.
En sem sagt, góð ferð vestur.
Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
- joningic
- fridabjarna
- gisgis
- arnith2
- egillrunar
- gbo
- gummigisla
- korntop
- fjardarheidi
- asgrimurhartmannsson
- fiskholl
- larahanna
- gudrunkatrin
- fleipur
- hallibjarna
- logieinars
- saxi
- mjollin
- hugs
- holmdish
- joelsson
- mosi
- lionsklubbur-seydisfjardar
- photo
- rifssaumur
- neistinn
- runirokk
- skagstrendingur
- arnthorhelgason
- emilkr
- nimbus
- gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.