20.5.2008 | 13:03
Stykkishólmsferð
Ég fór til Stykkishólms um helgina. Það verður að segjast að þessi bær er afar fallegur að mörgu leyti. Þarna eru mörg falleg gömul hús og þarna er ferjustaður og þarna er sýslumannsembætti og mikill menningarbær. Allt þetta á bærinn sameiginlegt með Seyðisfirði.
Og þarna er verið að byggja tréskip í skipasmíðastöðinni og er það smíðað á líkan hátt og Gauksstaðaskipið. Hér á Seyðisfirði var mikill skipasmíðaiðnaður í marga áratugi, eins og alkunna er. Við ættum að skoða vel hvað við getum sem byggir á þeirri arfleifð?
Annað sem þeir gera í Hólminum. Þei flokka allt sorp, bæði frá heimilum og fyrirtækjum.
Hér hjá okkur er allt sorp urðað upp í Héraði og umræða um sorpmál nær ekki lengra en það að semja við Hérana hvað þeir rukka okkur mikið fyrir að taka við því.
Í þessu sviði getum við svo sannarlega gert betur!
Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
- joningic
- fridabjarna
- gisgis
- arnith2
- egillrunar
- gbo
- gummigisla
- korntop
- fjardarheidi
- asgrimurhartmannsson
- fiskholl
- larahanna
- gudrunkatrin
- fleipur
- hallibjarna
- logieinars
- saxi
- mjollin
- hugs
- holmdish
- joelsson
- mosi
- lionsklubbur-seydisfjardar
- photo
- rifssaumur
- neistinn
- runirokk
- skagstrendingur
- arnthorhelgason
- emilkr
- nimbus
- gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Stykkishólmur finnst mér vera fallegur staður.Það er allt of langt síðan ég kom þangað.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 20.5.2008 kl. 17:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.