Kjördæmakeppni.

Nú um helgina fer fram kjördæmakeppni í bridge. 

Keppni að þessu sinni fer fram á Stykkishólmi og etja hin 8 gömlu kjördæmi kappi auk Færeyja.

Keppnisformið er að sjálfsögu sveitakeppni. Unnt er að fylgjast með mótinu á netinu á slóðinni bridge.is.

bridge

Ég var þeirrar gæfu aðnjótandi að vera valinn í liðið að þessu sinni og verður því ansi lítið bloggað næstu dagana.

Ég er sem sagt kominn í allhastarlegt blogg frí og ekkert víst að ég bloggi neitt í langan,  langan tíma.

Ekki nema þið lesendur góðir mótmælið kröftuglega. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gangi þér vel í spilamennskunni

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 16.5.2008 kl. 19:10

2 identicon

Ég mótmæli bloggpásunni.. Þú ert kominn heim og getur því alveg farið að blogga aftur

Hrefna Sif (IP-tala skráð) 19.5.2008 kl. 10:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Halldór Guðmundsson

Höfundur

Jón Halldór Guðmundsson
Jón Halldór Guðmundsson
Höfundur er áhugamaður um landsmál og lífið í kringum sig.

Spurt er

Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

- Kvöldljóð

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband