15.5.2008 | 22:20
Kjördæmakeppni.
Nú um helgina fer fram kjördæmakeppni í bridge.
Keppni að þessu sinni fer fram á Stykkishólmi og etja hin 8 gömlu kjördæmi kappi auk Færeyja.
Keppnisformið er að sjálfsögu sveitakeppni. Unnt er að fylgjast með mótinu á netinu á slóðinni bridge.is.
Ég var þeirrar gæfu aðnjótandi að vera valinn í liðið að þessu sinni og verður því ansi lítið bloggað næstu dagana.
Ég er sem sagt kominn í allhastarlegt blogg frí og ekkert víst að ég bloggi neitt í langan, langan tíma.
Ekki nema þið lesendur góðir mótmælið kröftuglega.
Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
- joningic
- fridabjarna
- gisgis
- arnith2
- egillrunar
- gbo
- gummigisla
- korntop
- fjardarheidi
- asgrimurhartmannsson
- fiskholl
- larahanna
- gudrunkatrin
- fleipur
- hallibjarna
- logieinars
- saxi
- mjollin
- hugs
- holmdish
- joelsson
- mosi
- lionsklubbur-seydisfjardar
- photo
- rifssaumur
- neistinn
- runirokk
- skagstrendingur
- arnthorhelgason
- emilkr
- nimbus
- gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gangi þér vel í spilamennskunni
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 16.5.2008 kl. 19:10
Ég mótmæli bloggpásunni.. Þú ert kominn heim og getur því alveg farið að blogga aftur
Hrefna Sif (IP-tala skráð) 19.5.2008 kl. 10:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.