Hvítasunnuþraut 3. vísbending.

Þessi listamaður sem ég er að spyrja um hneigðist til flúxuslistar á 7. áratugnum og  gerði verk úr úrgangi og lífrænum efnum. 

list

Og nú hlýtur svarið að poppa upp! 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rósa Harðardóttir

Þórður Ben Sveinsson?

Rósa Harðardóttir, 11.5.2008 kl. 17:44

2 Smámynd: Sigurpáll Ingibergsson

Thor Vilhjálmsson?  Hann var einn af stofnendum Birtings (eldri)

Sigurpáll Ingibergsson, 12.5.2008 kl. 00:18

3 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Nei. Þetta er ekki að gera sig. Hann undi sér afar vel á Snæfellsnesi og í fjörðum Austanlands seinni árin, en naut samt alþjóðlegrar viðurkenningar.

Hafði mikil áhrif á Íslenska myndlist, þótt hann væri af erlendu bergi brotinn. 

Jón Halldór Guðmundsson, 12.5.2008 kl. 18:09

4 Smámynd: Rósa Harðardóttir

Dieter Roth

Rósa Harðardóttir, 12.5.2008 kl. 20:01

5 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Rétt er það.

Jón Halldór Guðmundsson, 12.5.2008 kl. 23:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Halldór Guðmundsson

Höfundur

Jón Halldór Guðmundsson
Jón Halldór Guðmundsson
Höfundur er áhugamaður um landsmál og lífið í kringum sig.

Spurt er

Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 134591

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

- Kvöldljóð

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband