1.5.2008 | 11:25
Nútíma kjarabarátta!
Á fyrsta maí er ekki úr vegi að velta fyrir sér um hvað kjarabarátta snýst.
Hér áður fyrr snerist hún um að fólk fengi nóg laun til að framfæra sér og lifa mannsæmandi lífi.
Þetta hefur ekkert breyst! Eða hvað?
Jú, þetta hefur sko breyst. Áður snerist þetta um að fá hærri laun til að geta keypt sér föt, kol og matvæli.
Í dag vitum við að þetta snýst ekki um launin ein, heldur hvað við getum keypt fyrir launin.
Við vitum að launin á Íslandi er ósköp svipuð og annars staðar í Evrópu og skattarnir, þar munar kannski ekki svo miklu.
Við vitum að rafmagn og vatn er ódýrara hér. Og við vitum að eldsneyti á bílinn okkar er álíka dýrt.
En vextir eru að minnsta kosti þrefalt hærri hér á landi en í Evrópu. Samt er fjármagnstekjuskattur hér á landi einn sá lægsti í hinum vestræna heimi.
Og verðtrygging á lánum bætir enn í þessa áþján íslensks almennings.
Stýrivextir Seðlabanka eru sú afsökun sem bankarnir hafa fyrir þessu okri. Málið er að meginhluta lána sinna til að endurlána okkur fá bankarnir erlendis og því er hér augljóslega um okur að ræða.
Olíufélögin voru sektuð fyrir samráð. Góðir hálsar. Hvað á að gera við bankana?
Upptaka Evru ætti að vera baráttumál verkafólks á Íslandi númer eitt, tvö og þrjú.
Ekki satt?
Myndin sýnir Tyrkneskan körfuboltanmann, en eitt frægasta rán Íslandssögunnar er kallað Tyrkjaránið.
Launin hans verð brátt lögð inn á evrureikning, enda Tyrkir á leið í Evrópusambandið.
Þessi leikmaður sem leikur í liði sem heitir Jazz heitir Mehmet Okur.
Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
- joningic
- fridabjarna
- gisgis
- arnith2
- egillrunar
- gbo
- gummigisla
- korntop
- fjardarheidi
- asgrimurhartmannsson
- fiskholl
- larahanna
- gudrunkatrin
- fleipur
- hallibjarna
- logieinars
- saxi
- mjollin
- hugs
- holmdish
- joelsson
- mosi
- lionsklubbur-seydisfjardar
- photo
- rifssaumur
- neistinn
- runirokk
- skagstrendingur
- arnthorhelgason
- emilkr
- nimbus
- gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 134370
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.