Á Uppstigningardegi !

Í dag er baráttudagur verkafólks um allan heim.

Einnig er Uppstigningardagur.  Það var þennan dag sem Jesú steig til himna.  Dagurinn er bjartur dagur í trúarlífi kristinna.  Mörgum öldum eftir himnaför Jesú fór Gagarín í sína himnagöngu. Nútíminn býður upp á margt sem áður var fjarlægt.

 

 

gagarin1Í dag er tími upplýsinga, mannréttinda og ferða milli heimshluta.  Þess vegna er mikilvægt að  fólk af mismunandi þjóðerni sýni hvert öðru umburðarlyndi og virðingu.  Sama gildir um það að virða  trú annars fólks.

Grunnskólakennari á Egilsstöðum hefur þurft að verja trúfrelsi okkar og mér finnst umhugsunarvert að hún hefur sætt ámæli fyrir það.

Hún var beðin um að dreifa bæklingi frá sumarbúðum þjóðkirkjunnar í bekknum sínum.  Hún  neitaði því að taldi það ekki skyldu sína sem kennari.  Ég tel að hún hafi tekið ákvörðun sem grundvallast á því að virða trúfrelsi í landinu okkar.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Halldór Guðmundsson

Höfundur

Jón Halldór Guðmundsson
Jón Halldór Guðmundsson
Höfundur er áhugamaður um landsmál og lífið í kringum sig.

Spurt er

Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

- Kvöldljóð

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband