Hvað vilja þeir upp á dekk?

Já hvað vilja vörubílstjórar upp á dekk?  Er von að þjóðin spyrji sig.  Þeir eru búnir að valda samborgurum sínum tjóni, töfum og ama í marga daga.  Þeir hafa verið að trufla umferð í Ártúnsbrekkunni og víðar í Reykjavík. 

Í dag loka þeir svo umferð um Suðurlandsveg, alfarið, sem er alvarleg aðgerð.

Það er að mínu mati ekki skrýtið að lögreglan hafi séð sig knúna til aðgerða, þegar svona var komið.

Í máli Sturlu Jónssonar í kvöld kom fram að þeim svíður sárt að yfirvöld skuli öll þessi ár ekki hafa hlustað á þeirra kröfur.

Það sem mig langar til að vita er einfaldlega hverjar þeirra kröfur eru.

Það er trúlega hægt að breyta áhvæðum um hvíldartíma, sem er meðal þeira krafna.

En hvernig er unnt að koma til móts við þessa menn  að öðru leyti?

Hvað vilja þeir upp á dekk?

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Halldór Guðmundsson

Höfundur

Jón Halldór Guðmundsson
Jón Halldór Guðmundsson
Höfundur er áhugamaður um landsmál og lífið í kringum sig.

Spurt er

Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 134369

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

- Kvöldljóð

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband