17.4.2008 | 16:47
Eyjaskeggjar eru á móti þessu, en hvað svo???
Mig myndi langa til að vita hvað þessir núverandi og fyrrverandi og ekki verandi eyjamenn sem skrifuðu sig á þetta vilja fremur en þessa höfn.
Það vantar val um það á síðuna.
Er ekki bara verið að búa til óánægju, þrátt fyrir gríðarlegt framfaraskref?
Mér sýnist það.
Of seint segir ráðherra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
- joningic
- fridabjarna
- gisgis
- arnith2
- egillrunar
- gbo
- gummigisla
- korntop
- fjardarheidi
- asgrimurhartmannsson
- fiskholl
- larahanna
- gudrunkatrin
- fleipur
- hallibjarna
- logieinars
- saxi
- mjollin
- hugs
- holmdish
- joelsson
- mosi
- lionsklubbur-seydisfjardar
- photo
- rifssaumur
- neistinn
- runirokk
- skagstrendingur
- arnthorhelgason
- emilkr
- nimbus
- gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er talað um hraðskreiðari Herjólf, og bætta höfn í Þorlákkshöfn og Vestmannaeyjum. Farðu á www.strondumekki.is og þar getur þú lesið greinar um þetta mál.
mbk
Óli
Ólafur Hannesson (IP-tala skráð) 17.4.2008 kl. 17:01
Það verður bara einfaldlega aldrei hægt að sigla ferju þarna inn í þessa höfn. Samgönguráðherra ætti að hlusta á það sem reyndir sjómenn, frá Vestmannaeyjum, segja, þeim líst ekkert á þetta.
Kristján Eldjárn Þorgeirsson, 17.4.2008 kl. 17:31
Men vilja stærri og betri Herjólf - en helst göng. Vegna þess að enginn nennir að standa í að halda úti dýpkunarpramma þarna 3 mánuði á ári minnst. Það kostar 2 millur á dag - eða gerði það seinast þegar ég heyrði.
Ásgrímur Hartmannsson, 18.4.2008 kl. 23:32
Hvað segirðu, nennirðu ekki að halda úti dýpkunarpramma? Er virkilega enginn að nenna heldur að sjá hagræðið við styttri siglingu til eyja. Þetta er ótrúleg umræða, verð ég að segja.
Jón Halldór Guðmundsson, 19.4.2008 kl. 11:10
Þeir sjómenn sem ég hef hitt eru gáttaðir á bakkafjöruhugmyndinni - það er brim þarna, mikið brim, næstum allatf, sem veldur því í smá roki að það verður ófært. Jafnvel oftar en mað flugi. Og það er mjög abnormalt að vera með dýpkunarpramma á staðnum þriðja hvern dag að jafnaði vegna þess að þvílík ósköp af sandi berast inn í höfnina.
Í höfninni í Eyjum hef ég bara séð pramma kannski 2-3 allan þann tíma sem ég hef búið þar. Sem er meira en ár.
Ásgrímur Hartmannsson, 23.4.2008 kl. 14:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.