17.4.2008 | 14:53
Lífsreynslusaga.
Í svona góðu og svona fallegu veðri er skrítið að hitta fólk á förnum vegi, sem er að velta sér upp úr ýmsu leiðinlegu eða neikvæðu.
Ég reyni ævinlega að leiða allt slíkt hjá mér, en stundum er þetta fólk, svo frumlegt og í aðra röndina sniðugt að maður fer ósjálfrátt að leggja við hlustir.
Nú nýverið hitti ég mann sem spurði mig af hverju Seyðisfjarðarkaupstaður kæmist upp með að kallast kaupstaður.
Hann spurði hvort ekki væri eitthvert lágmark íbúa til að rísa undir slíku nafni.
Ég sagði að þegar bærinn fékk þetta heiti var hann einn stærsti bærinn í landinu og fyrir 2 aldamótum síðan stóð til að Seyðisfjörður yrði höfuðstaður landsins.
Þessum manni þóttu þessi rök haldlítil og klén. Íbúar væru langt undir hinu þúsund íbúa marki.
Ég gafst upp og kallaði eftir tilltögu um hvað ætti að gera.
Ekki stóð á tillögunni.
Hann sagði auðvitað á bærinn að heita SeyðisFjarðabyggð!
Skák og mát!.
Frábær tillaga, sem hér með er komið á framfæri.
Ætli Fjarðabyggðarmenn kæri - sig um þetta?
Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
- joningic
- fridabjarna
- gisgis
- arnith2
- egillrunar
- gbo
- gummigisla
- korntop
- fjardarheidi
- asgrimurhartmannsson
- fiskholl
- larahanna
- gudrunkatrin
- fleipur
- hallibjarna
- logieinars
- saxi
- mjollin
- hugs
- holmdish
- joelsson
- mosi
- lionsklubbur-seydisfjardar
- photo
- rifssaumur
- neistinn
- runirokk
- skagstrendingur
- arnthorhelgason
- emilkr
- nimbus
- gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.