Athyglisvert námskeið.

Eitt alöflugasta félag á Seyðisfirði er Gönguklúbbur Seyðisfjarðar.  Hann hefur staðið fyrir fyrir margskonar gönguferðum, bæði nokkuð erfiðum og eins ferðum sem henta allri fjölskyldunni.

Hann hefur líka staðið fyrir því að merkja gönguleiðir og kynna þær og einnig hefur hann staðið fyrir því að brúa ár.

Þesi klúbbur hefur einnig staðið fyrir myndakvöldum og námskeiðahaldi.

Nú er enn eitt námskeiðið haldið á vegum hans. Ætli það verði haldið í Leikskólanum?

Það er auglýst svona á vefnum www.seydisfjordur.is :  

Námskeið á vegum gönguklúbbs Seyðisfjarðar


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Halldór Guðmundsson

Höfundur

Jón Halldór Guðmundsson
Jón Halldór Guðmundsson
Höfundur er áhugamaður um landsmál og lífið í kringum sig.

Spurt er

Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 5
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 134370

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

- Kvöldljóð

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband