Norsku húsin er ímynd Seyðisfjarðar

Gamla-simstodSamkvæmt skoðanakönnun á þessari síðu eru Norsku húsin sterkust í ímynd Seyðisfjarðar.

Hér er Wathne Húsið eða Gamla Símstöðin sem nú er Ráðhús bæjarins, sem er afar glæsilegt norskt hús.

Ég vil þakka þeim fjölmörgu sem tóku þátt í þessu vali.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Mikið til í þessu. Ég er sömu skoðunar og þú varðandi Húsavíkurkirkju. Það er glæsileg kirkja. Reyndar eru margar í mínum huga sem gætu verið nr. 2. 

Framnes, prestbústaðurinn, þar sem þú bjóst,  er afar fallegt og stílhreint hús sem stendur á einstaklaga fögrum stað. Framnes var stundum kallað "Arabía" í tilefni af því að Ari Arnalds sýslumaður bjó þar og starfaði.

Steinholt tónlistarskólinn er mjög fallegt hús. Þar ræður ríkjum Einar Bragi bloggari og músíkant.

Bestu kveðjur. 

Jón Halldór Guðmundsson, 11.4.2008 kl. 23:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Halldór Guðmundsson

Höfundur

Jón Halldór Guðmundsson
Jón Halldór Guðmundsson
Höfundur er áhugamaður um landsmál og lífið í kringum sig.

Spurt er

Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 5
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 134370

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

- Kvöldljóð

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband