Tímaeyðsla.

Er ekki tíma ráðherra betur varið en að ræða við svona menn?

Mér finnst til fyrirmyndar hjá Árna og Kristjáni að hlusta á þá og reyna að ræða málin við þá.

Það er hins vegar greinilegt að það þýðir ekkert að tala við þennan Sturlu.

Tími þeirra er og verðmætur til að eyða honum á þennan mann.

 


mbl.is Innantómur fundur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Nei, ég er ekkert betur stæður en aðrir.

Sennilega verr stæður en atvinnubílstjórar, því að virðisaukaskatt af eldsneytinu á bílinn minn borga ég allan, en bílstjórar fá hann endurgreiddan í formi innskatts.

Önnur gjöld til ríkisins eru bundin krónutölu per líter, þannig að það á ekki við að atvinnubílstjórar beini mótmælum við hækkuðu bensínverði að ríkisvaldinu. 

Þeir ættu að leita leiða til að spara bensín til dæmis að aka um á minni og sparneytnari bílum.

Svo er annað. Þeir mótmæla hvíldarákvæðum, sem sett eru til að auka öryggi. Hverjir eru í mestri hættu ef bílstjóri á stórum bíl sofnar?  Ekki bara hann sjálfur get ég sagt þér.

Eigum við að ræða þetta eitthvað frekar eða?  

Jón Halldór Guðmundsson, 8.4.2008 kl. 13:05

2 Smámynd: Jonni

Alveg sammála þér Jón Halldór. Þessir menn hafa fengið meiri athygli en þeir eiga skilið. Hvað er næst hjá þessum mönnum; mótmæla tekjuskatti með grjótkasti á stjórnarráðið?

Jonni, 8.4.2008 kl. 13:39

3 identicon

Gott hjá þér Jón Halldór. 

En það er líka gott að ráðherrarnir ræði við mennina.  Það er víðsýni. Og þeir hafa sitthvað annað um að tala en eldsneytisverðið.  Líklega voru það mjög stór mistök sem lágu í augum uppi að leggja niður Skipaútgerð Ríkisins á sínum tima.  Það er umhugsunarefni.  Og kannski er hægt að bæta úr því.  Vegirnir þola þetta ekki.

Og það sem við höfum fengið útúr þessu er að við erum upplýst um, og það kom mér á óvart, að eldsneytisverðið hér er líklega lægst miðað við Sovétríki Evrópu.  Ennþá.  Og hlutur ríkisins minnstur.  Ennþá.  Kannski fer það bara uppávið.  Sovétið mun hafa sinn framgang.  Til hins verra.  Hvort okkur líkar betur eða verr.

Frábært blogg hjá þér.  Mér finnst það verðskulda meiri viðbrögð yfir það heila tekið.

En ráðherrarnir hafa greinilega vilja til að sinna þessu vandamáli, og það er vel. 

Ólafur Vignir Sigurðsson (IP-tala skráð) 8.4.2008 kl. 15:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Halldór Guðmundsson

Höfundur

Jón Halldór Guðmundsson
Jón Halldór Guðmundsson
Höfundur er áhugamaður um landsmál og lífið í kringum sig.

Spurt er

Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

- Kvöldljóð

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband