6.4.2008 | 18:31
Áhugaverð ferðasaga Guðrúnar Katrínar
Ég vek athygli á áhugaverðri ferðasögu Gullu í Firði sem er í Athugasemdum við frétt um árekstra á Fjarðarheiði.
Guðrún Katrín er forgöngumaður um stofnun samtakann Samgöng og hefur verið metsa baráttumannsekja á Austurlandi fyrir bættum samgöngum. Guðrún er leikskólastjóri á Seyðisfirði og mikil tónlistarkona, hefur samið lög og gefið úr disk með barnalögum.
Sigurður Gunnarsson sambýlismaður hennar hefur mikið látið til sín taka og unnið skýrslu um heilborun jarðganga á Austurlandi. Hann er hagfræðingur og var á sínum tíma sveitarstjóri á Fáskrúðsfirði. Á þeim tíma beitti hann sér mjög fyrir Fáskrúðsfjarðargöngum.
Ég hef heyrt að allmargir bílar (trúlega 9 bifreiðar) hafi skemmst í gær á heiðinni og nokkrir meiðst, þó aðeins lítillega.
Myndin sem fylgir er tekin í dag í sólskininu á Seyðisfirði.
Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
-
joningic
-
fridabjarna
-
gisgis
-
arnith2
-
egillrunar
-
gbo
-
gummigisla
-
korntop
-
fjardarheidi
-
asgrimurhartmannsson
-
fiskholl
-
larahanna
-
gudrunkatrin
-
fleipur
-
hallibjarna
-
logieinars
-
saxi
-
mjollin
-
hugs
-
holmdish
-
joelsson
-
mosi
-
lionsklubbur-seydisfjardar
-
photo
-
rifssaumur
-
neistinn
-
runirokk
-
skagstrendingur
-
arnthorhelgason
-
emilkr
-
nimbus
-
gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.8.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 134719
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Búbí bei. Það er aldeilis kynning á manni .
Voru í alvöru svona margir bílar sem skemmdust??
Ég frétti bara af tveim árekstrum. Annars þegar maður er á heiðinni í þeim veðurham sem hún var í ,í gær þá veit maður í raun ekki hversu margir bílar eru í kringum mann.
Guðrún Katrín Árnadóttir (IP-tala skráð) 6.4.2008 kl. 23:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.