Austfirsku Alparnir stækkaðir!

Forráðamenn Skíðamiðstöðvar Austurlands í Oddsskarði hafa ákveðið að gefa Skíðasvæðinu í Stafdal leyfi til að nota vörumerkið Austfirsku Alparnir.

Í yfirlýsingu sem var að berast frá þeim segir:

Skíðamiðstöð Austurlands hefur ákveðið að leyfa öðrum skíðasvæðum á Mið Austurlandi að nota vörumerkið Austfirsku Alparnir.  Með þessu eru markaðsfæri svæðanna beggja stórefld og möguleikar auknir á að laða að skíðaiðkendur frá Suðurlandi og jafnvel erlendis frá.

Samstarf sveitarfélaga á Austurlandi í gegnum Markaðsstofu Austurlands mun í framhaldinu gefa færi á því að Markaðsstofan beiti sér í auknum mæli að vetrarferðamennsku.

Er það von skíðasvæðanna að þetta samstarf stórefli starfsemi skíðasvæðanna á Austurlandi.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

já enda verða göng á milli......sjáumst upp á heiði .......sja Halla Bjarna

Einar Bragi Bragason., 1.4.2008 kl. 14:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Halldór Guðmundsson

Höfundur

Jón Halldór Guðmundsson
Jón Halldór Guðmundsson
Höfundur er áhugamaður um landsmál og lífið í kringum sig.

Spurt er

Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 134565

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

- Kvöldljóð

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband