1.4.2008 | 12:17
Austfirsku Alparnir stækkaðir!
Forráðamenn Skíðamiðstöðvar Austurlands í Oddsskarði hafa ákveðið að gefa Skíðasvæðinu í Stafdal leyfi til að nota vörumerkið Austfirsku Alparnir.
Í yfirlýsingu sem var að berast frá þeim segir:
Skíðamiðstöð Austurlands hefur ákveðið að leyfa öðrum skíðasvæðum á Mið Austurlandi að nota vörumerkið Austfirsku Alparnir. Með þessu eru markaðsfæri svæðanna beggja stórefld og möguleikar auknir á að laða að skíðaiðkendur frá Suðurlandi og jafnvel erlendis frá.
Samstarf sveitarfélaga á Austurlandi í gegnum Markaðsstofu Austurlands mun í framhaldinu gefa færi á því að Markaðsstofan beiti sér í auknum mæli að vetrarferðamennsku.
Er það von skíðasvæðanna að þetta samstarf stórefli starfsemi skíðasvæðanna á Austurlandi.
Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
-
joningic
-
fridabjarna
-
gisgis
-
arnith2
-
egillrunar
-
gbo
-
gummigisla
-
korntop
-
fjardarheidi
-
asgrimurhartmannsson
-
fiskholl
-
larahanna
-
gudrunkatrin
-
fleipur
-
hallibjarna
-
logieinars
-
saxi
-
mjollin
-
hugs
-
holmdish
-
joelsson
-
mosi
-
lionsklubbur-seydisfjardar
-
photo
-
rifssaumur
-
neistinn
-
runirokk
-
skagstrendingur
-
arnthorhelgason
-
emilkr
-
nimbus
-
gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 134565
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
já enda verða göng á milli......sjáumst upp á heiði .......sja Halla Bjarna
Einar Bragi Bragason., 1.4.2008 kl. 14:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.