29.3.2008 | 13:39
Ekki góðar samgöngur
Þetta eru ekki góðar samgöngur!
![]() |
Umferð fylgt yfir Fjarðarheiði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
-
joningic
-
fridabjarna
-
gisgis
-
arnith2
-
egillrunar
-
gbo
-
gummigisla
-
korntop
-
fjardarheidi
-
asgrimurhartmannsson
-
fiskholl
-
larahanna
-
gudrunkatrin
-
fleipur
-
hallibjarna
-
logieinars
-
saxi
-
mjollin
-
hugs
-
holmdish
-
joelsson
-
mosi
-
lionsklubbur-seydisfjardar
-
photo
-
rifssaumur
-
neistinn
-
runirokk
-
skagstrendingur
-
arnthorhelgason
-
emilkr
-
nimbus
-
gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Neih virkilega?
Held að hér sé meira um að kenna veður konungi heldur en vegamálum þótt að það mætti bæta vegakerfið þarna eins og annarsstaðar.
Skaz, 29.3.2008 kl. 20:41
Ef að Seyðisfjörður á að lifa þá er nauðsynlegra að bæta vegakerfið þangað en á marga aðra staði þar sem úrbóta er að vænta. Það verður hins vegar ekki gert nema með jarðgöngum. Það virðast ansi margir gleyma því að Fjarðarheiði er hæsti heilsársfjallvegur landsins. Miðað við Evrópustaðla er hann einnig talin einn af hættulegustu vegum landsins. Í dag er sunnudagur 30 mars og er þetta þriðji dagurinn í röð sem umferð er fylgt yfir heiðina, í raun er hún lokuð. Það er algjör óþarfi að þurfa að búa við svona samgöngur í dag, við erum eins steinaldarmenn þegar kemur að framkvæmdum í vegamálum sama hvar það er á landinu. Samt sem áður þarf að bæta samgöngur til Seyðisfjarða strax.
Guðrún Katrín Árnadóttir (IP-tala skráð) 30.3.2008 kl. 16:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.