27.3.2008 | 12:27
Útgefendur ruslpósts beri kostnað við förgun
Það er eðlileg krafa að útgefendur ruslpósts beri kostnað við förgun hans. Neytendur, eða hinn almenni borgari ber þennan kostnað í dag, ýmist beint eða í gengnum sinn sveitarsjóð.
Eðlilegt er að lagt sé úrvinnslugjald á dreifipóst eða fjölpóst og auglýsingaefni sem dreift er um bæi og byggðir og sá tekjustofn notaður til að standa straum af förgun á heimilssorpi að hluta til eða endurvinnslu þess.
Gott hjá talsmanni neytenda að vekja máls á þessu.
Mér hefur dottið í hug hvort einstök sveitarfélög geti bannaðdreifingu á svona pósti í lögreglusamþykkt. Það er nefnilega ekki eðlilegt að þessi kostnaður lendi á almenningi, sem oft á tíðum kærir sig ekkert um þetta efni.
![]() |
Húseigendur beri ekki kostnað vegna ruslpósts |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
-
joningic
-
fridabjarna
-
gisgis
-
arnith2
-
egillrunar
-
gbo
-
gummigisla
-
korntop
-
fjardarheidi
-
asgrimurhartmannsson
-
fiskholl
-
larahanna
-
gudrunkatrin
-
fleipur
-
hallibjarna
-
logieinars
-
saxi
-
mjollin
-
hugs
-
holmdish
-
joelsson
-
mosi
-
lionsklubbur-seydisfjardar
-
photo
-
rifssaumur
-
neistinn
-
runirokk
-
skagstrendingur
-
arnthorhelgason
-
emilkr
-
nimbus
-
gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er lagt úrvinnslugjald á allan pappír sem kemur til landsins. Vandamálið er hinsvegar kostnaður sem til fellur hjá viðtakanda, hann fær ekkert af þessu úrvinnslugjaldi.
Sigþór (IP-tala skráð) 27.3.2008 kl. 13:53
Auðvitað
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 27.3.2008 kl. 14:39
Má ég spyrja Jón, af hverju mega húseigendur ekki sjálfir ákveða hvort þessi fjandi komi innum lúguna hjá manni?. Hérna í Amsteram kaupir maður límmiða sem ríkið gefur út og límir það á póstluguna og þá frábiður maður sér þennan ósóma. Ef á annað borð ruslpóstur er settur í lúguna þá er samkvæmt hollenzkum lögum hægt að lögsækja fyrirtækið sem það gerið. Þannig að þegninn í hverju ríki hlýtur að ráða. Með beztu kveðju.
Bumba, 27.3.2008 kl. 23:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.