22.3.2008 | 10:49
Páskaegg.
Góðir hálsar.
Nú líður að lokum páskaeggjakönnunar. Endilega að kjósa í dag í henni.
Einhverskonar páskaegg, eru mjög útbreiddur siður. Þetta tengist vorkomunni, en í dag er ekki beint vorlegt á Seyðisfirði, þó að það sé ágætis vetrarveður.
Víða í vestur Evrópu trúa börnin á páskakanínuna, og er reyndar mikið sælgætisát tengt páskahátíðinni. Og þar þekkjast einhvers konar páskaegg.
Í Austur-Evrópu eru páskaegg, en það eru máluð hænuegg, sem eru til skrauts.
Ég rakst á skemmtilega fróðleiksmola um páskaegg á vísindavefnum.
"Í Noregi gerðu ungar stúlkur á giftingaraldri sér sums staðar til gamans að taka með sér egg í messu á páskadag. Þær geymdu eggið innanklæða, helst við nakin brjóstin og gáfu síðan þeim sem þær elskuðu eggið þegar til kirkju kom. Stundum fengu piltarnir að sækja eggin sjálfir inn á stúlkurnar. Annar leikur var sá að fela egg innan klæða en síðan fékk mótleikarinn að slá með krepptum hnefa á einhverja þrjá staði á þeim sem faldi eggið í þeirri von að hitta á eggið og brjóta það. Þá var einnig til að slá saman eggjum og sá vann sem fyrr braut egg andstæðingsins".
Væru þetta kannski skemmtilegir siðir í bland við súkkulaðiátið? É held það.
Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
- joningic
- fridabjarna
- gisgis
- arnith2
- egillrunar
- gbo
- gummigisla
- korntop
- fjardarheidi
- asgrimurhartmannsson
- fiskholl
- larahanna
- gudrunkatrin
- fleipur
- hallibjarna
- logieinars
- saxi
- mjollin
- hugs
- holmdish
- joelsson
- mosi
- lionsklubbur-seydisfjardar
- photo
- rifssaumur
- neistinn
- runirokk
- skagstrendingur
- arnthorhelgason
- emilkr
- nimbus
- gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nói Síríus hér.Gleðilega páska og kveðja till þinna
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 22.3.2008 kl. 19:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.