Eldsneytisverđ í Evrópu.

Ég er einn af ţeim sem svitna í hvert sinn er ég tek eldsneyti á bílinn.  Verđiđ hćkkar og hćkkar.

Ég á dísilbíl og lengi vel var verđ á dísilolíu lítiđ eitt lćgra en á bensíni hér á landi.

En í dag er dísilolíu mun hćrri en bensín, algengt verđ hér er 157 á dísel og 147 á bensíni.

Samkvćmt AAroadwatch.ie var verđlag í Evrópu í febrúar svona í helstu Evrópuríkjum (allar tölur evrur per lítra):

Noregur bensín 1,548 en dísel 1,509.

Bretland bensín 1,388 en dísel 1,457.

Frakkland bensín 1.323 en dísel 1,176.

Spánn bensín 1,083 en dísel 1,039.

Ţýskaland bensín 1,368 en dísel 1,257

Holland bensín 1,535 en dísel 1,223.

Danmörk bensín 1,414 en dísel 1,318.

Ítalía bensín 1,370 en dísel 1,344. Viđ ţetta er ţví ađ bćta ađ víđast í Austur-Evrópuríkjunum er bensín ódýrara en dísel olía.

Mér sýnist á ţessum tölum ađ eldsneytiđ á Íslandi sé međ ţví allra dýrasta í Evrópu og ekki síst er díselolían seld á okurverđi.

Ţađ er alveg ljóst ađ međ hćkkandi eldsneytisverđi fćr ríkiđ ć stćrri gjöld í sína sjóđi af eldsneytisverđinu.  Ţurfa ekki bifreiđaeigendur ađ fara ađ láta heyra hressilega í sér til ađ vekja athygli á ţessari skattpíningu? 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ja hérna.

Svona er ţetta margfalt verra ástand í Sovétríkjum Evrópu en í Bandaríkjum Norđur Ameríku, ţar sem galloniđ (3.7ltr) kostar svipađ og lítrinn í Sovét.

Tökum upp dollar og göngum í NAFTA. 

Ólafur Vignir Sigurđsson (IP-tala skráđ) 19.3.2008 kl. 20:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Jón Halldór Guðmundsson

Höfundur

Jón Halldór Guðmundsson
Jón Halldór Guðmundsson
Höfundur er áhugamaður um landsmál og lífið í kringum sig.

Spurt er

Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 5
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 134370

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

- Kvöldljóđ

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband