Þjónusta Fasteignamats á Austurlandi.

 

Ákveðið hefur að loka útibúi Fasteignamats Ríkisins á Egilsstöðum.

Þessi lokun á starfsstöð Fasteignamats Ríkisins á Austurlandi er ekki forsvaranleg.  Á Reykjavíkursvæðinu eru tugir opinberra stofnana sem þjóna öllu landinu. Þegar þær eiga að fara að spara, eða þenjast minna út, þá grípa þær stundum til þess að loka því útibúi sem fjærst er. 

Þar að auki er þetta í algerri andstöðu við þann vísi að raunverulegri byggðastefnu, sem nokkuð hefur borið á undan farin misseri, sem felst í því að flytja opinber störf út á land.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Sammála þér Jón Halldór. Nær hefði verið að auka við starfsemina fyrir austan því þar hefur verið undirmannað frekar en hitt. Auk þess væri örugglega nærtækara að spara þessa peninga í Reykjavík, þar er af meiru að taka og ef hægt er að fjarstýra fasteignamati á landsbyggðinni þaðan þá er alveg eins hægt að fjarstýra fasteignamati á Höfuðbrgarsvæðinu af landsbyggðinni. Samskiptakerfið virkar nefnilega í báðar áttir, það er nokkuð sem smákóngar hins opinbera hafa margir hverjir ekki áttað sig á. Annars sagði ég mitt álit á þessu í bloggi, þegar frétt um þetta kom á mbl.is þann 5. mars sl. 

Haraldur Bjarnason, 9.3.2008 kl. 22:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Halldór Guðmundsson

Höfundur

Jón Halldór Guðmundsson
Jón Halldór Guðmundsson
Höfundur er áhugamaður um landsmál og lífið í kringum sig.

Spurt er

Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

- Kvöldljóð

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband