21.2.2008 | 13:57
Spurningar í viskubrunni.
Spurningar í viskubruni þetta árið eru afar fjölbreyttar:
Meðal spurninga sem eru búnar að koma eru:
1. Hvað heitir höfuðborg Brasilíu?
2. Hvað heitir höfuðborg Þýskalands?
3. Hver býr í gula húsinu í Botnahlíðinni?
4. Hvað heitir köttur Ólafíu og Guðjóns Más?
5. Hvað heitir aftasta hárið á kattarrófunni?
6. Hvað þarftu að slátra mörgum kindum til að ná í úll í 6 lopapeysur?
Spurningar sem eiga eftir að koma: (Þær hljóta að koma, það er ekki annað hægt).
1. Hvað fékk Frjálslyndi flokkurinn mörg atkvæði í síðustu borgarstjórnarkosningum í Reykjavík?
2. Í hvaða greinum er Georg Bjarnfreðarson með háskólagráðu?
Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
- joningic
- fridabjarna
- gisgis
- arnith2
- egillrunar
- gbo
- gummigisla
- korntop
- fjardarheidi
- asgrimurhartmannsson
- fiskholl
- larahanna
- gudrunkatrin
- fleipur
- hallibjarna
- logieinars
- saxi
- mjollin
- hugs
- holmdish
- joelsson
- mosi
- lionsklubbur-seydisfjardar
- photo
- rifssaumur
- neistinn
- runirokk
- skagstrendingur
- arnthorhelgason
- emilkr
- nimbus
- gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
En enginn fattaði mig í gær
Einar Bragi Bragason., 21.2.2008 kl. 16:11
1. Höfuðborg Brasilíu heitir einfaldlega Brasilía.
2. Höfuðborg Þýskalands heitir einfaldlega Berlín.
3.
4.
5.
6.
Aukaspurningar
Mér finnst þessi spurning óviðeigandi.... Sexþúsundfimmhundraðtuttuguogsjö
2. GB er með: sálfræði, uppeldisfræði, bókmenntum og stjórnmálafræði. Þar að auki er hann með kennsluréttindi.
Sigurpáll Ingibergsson, 21.2.2008 kl. 16:34
Skarpur.
Jón Halldór Guðmundsson, 22.2.2008 kl. 15:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.