Reykingabann á veitingahúsum

Nú nýverið tók gildi á Íslandi reykingabann á veitingahúsum.

Mér finnst þetta stífa bann ansi neikvætt og tel að rétt sé að leyfa tóbaksreykingar á sérstökum ölstofum og veitingahúsum þar sem fólk á völ á reykfríu svæði.

Nú hefur veitingamaður í Ísafirði fundið snjalla leið til að koma til móts við reykingafólk.

reykhús

Hann er búinn að byggja snjóhús fyrir viðskiptavini sína sem vilja reykja.

Mér finnst þetta afar góð lausn.  Síðan þegar snjór tekur að bráðna má bara byggja snjóhúsið úr plasti í staðinn.

Ég veit að þetta snjóhús mun verða gríðarlega vinsælt hjá gestum hans.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Halldór Guðmundsson

Höfundur

Jón Halldór Guðmundsson
Jón Halldór Guðmundsson
Höfundur er áhugamaður um landsmál og lífið í kringum sig.

Spurt er

Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 5
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 134370

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

- Kvöldljóð

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband