Leiðinlegt skylduverk

Vissulega eitt af fremur leiðinlegum skylduverkum lögreglunnar að klippa númerin af hættulegum ökutækjum.

Ökutæki sem eru óskoðuð eða ótryggð valda öðrum vegfarendum ýmislegri hættu.  Þannig að við ættum að muna að þessir menn eru að vinna fyrir mig og þig kæri lesandi.

red vw Hitt er svo annað mál að í sumum tilvikum eru bílarnir óskoðaðir vegna þess að þeir eru fastir inni í skafli og hafa einfaldlega ekki komist í skoðun af óviðráðanlegum ástæðum.

Eða þá á sumardekkjum inni í bílskúr.  Það ætti að vera óhætt að fresta afklippingum af slíkum ökutækjum.  Er þá kannski verið að mismuna þegnum með því að sleppa slíkum bílum?  Kannski.  Það er erfitt að gera svo öllum líki.  Ekki satt?

 


mbl.is Númerin fjarlægð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Halldór Guðmundsson

Höfundur

Jón Halldór Guðmundsson
Jón Halldór Guðmundsson
Höfundur er áhugamaður um landsmál og lífið í kringum sig.

Spurt er

Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

- Kvöldljóð

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband