5.2.2008 | 09:44
Þurrablót Seyðfirðinga
Á Seyðisfirði hefur verið til siðs að bjóða unglingum og öðrum sem vilja blóta þorra, en ekki Bakkus upp á svokallað þurrablót.
Ég leyfi mér að birta hér fréttatilkynningu um þetta þurra þorrablót:
Þurrablót Seyðifirðinga verður haldið í Félagsheimilinu Herðubreið miðvikudaginn 6. febrúar kl 20:00. Þorramatur og fjölbreytt skemmtiatriði. Meðal efnis: Valin atriði frá "stóra blótinu", dansatriði, stuttmynd, skólagrín og kennaratriði. Vinsamlegast hafið hnífapör meðferðis. Verð aðeins 1000 krónur og 500 krónur fyrir nemendur Seyðisfjarðarskóla. Allir velkomnir.
Þurrablótsnefnd
Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
- joningic
- fridabjarna
- gisgis
- arnith2
- egillrunar
- gbo
- gummigisla
- korntop
- fjardarheidi
- asgrimurhartmannsson
- fiskholl
- larahanna
- gudrunkatrin
- fleipur
- hallibjarna
- logieinars
- saxi
- mjollin
- hugs
- holmdish
- joelsson
- mosi
- lionsklubbur-seydisfjardar
- photo
- rifssaumur
- neistinn
- runirokk
- skagstrendingur
- arnthorhelgason
- emilkr
- nimbus
- gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þurrablót? Þá ekki eldvatn með í förum?
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 5.2.2008 kl. 10:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.