Ekki er von að úrbætur í samgöngumálum gangi vel eystra

Ef að mikil orka Austfirðinga fer í að mótmæla samgöngubótum á Austurlandi er ekki von að stjórnmálamenn hafi geð í sér til að leggja framfaramálum í samgöngum Austurlands lið.

Umferð um Öxi, þennan að mörgu leyti frumstæða veg, hefur aukist gríðarlega undanfarin ár.

Auðvitað verður vegur í 530 metra hæð stundum ófær, en Vegurinn um Fjarðarheiði sem er eina tenging Seyðisfjarðar við íslenskt samgöngukerfi verður það líka.

Vegabætur á Öxi eru frábært framfaraskref.

Ég skora á okkur alla Austfirðinga að hætta að níða niður skóinn hver af öðrum.

Ég heyrði mikilsmetinn mann kasta fram gagnrýni á veginn um Öxi, með vísan til þess að þjóðvegur 1 ætti að liggja með ströndinni.  Þetta finnast mér skrítin rök enda er íslenskt vegakerfi ekki þannig upp byggt og hefur aldrei verið.


mbl.is Öxin klýfur Austfirðinga í herðar niður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég styð þennan veg, þetta væri svaðaleg bót að geta trukkast þarna allt árið nánast.

ben (IP-tala skráð) 1.2.2008 kl. 12:00

2 Smámynd: Benedikt V. Warén

Það er enginn ósammála þessu, nema íbúar þess sveitarfélags, sem mest hefur feng undanfarin ár af samfélagsþjónustu af ýmsu tagi, aðrir geta étið það sem úti frýs, að þeirra mati. 

En enn og aftur, -mikill vill meira.

Benedikt V. Warén, 1.2.2008 kl. 13:47

3 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

sammála ykkur félagar

Einar Bragi Bragason., 1.2.2008 kl. 22:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Halldór Guðmundsson

Höfundur

Jón Halldór Guðmundsson
Jón Halldór Guðmundsson
Höfundur er áhugamaður um landsmál og lífið í kringum sig.

Spurt er

Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

- Kvöldljóð

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband