4.1.2008 | 13:52
Gott mál.
Gamli skíðaskálinn var orðinn ansi þreyttur. Búið var að teikna nýjan skála, en bygging hans hefði kostað einhverja tugi milljóna. Þetta er frábær lausn. Búið er að laga til skíðasvæðið og kaupa nýjan troðara. Það er greinilega mikill metnaður í skíðamálum "Stafdælinga", en Seyðfirðingar og Héraðsmenn reka skíðasvæðið Stafdal samaeiginlega. Nú bíða menn bara eftir snjónum.
Upplýsingamiðstöð Alcoa verður skíðaskáli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
- joningic
- fridabjarna
- gisgis
- arnith2
- egillrunar
- gbo
- gummigisla
- korntop
- fjardarheidi
- asgrimurhartmannsson
- fiskholl
- larahanna
- gudrunkatrin
- fleipur
- hallibjarna
- logieinars
- saxi
- mjollin
- hugs
- holmdish
- joelsson
- mosi
- lionsklubbur-seydisfjardar
- photo
- rifssaumur
- neistinn
- runirokk
- skagstrendingur
- arnthorhelgason
- emilkr
- nimbus
- gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ágæt lausn að nota færanlega byggingu sem nýtist ekki til neins annars. En sjálfsagt þarf að huga vel að undirstöðum helst steyptum sökkli og góðum festingum. Spurning hvort ekki þurfi að styrkja horn, hliðar og þak hússins enda má vænta stórviðra þar sem einskis skjóls er að vænta t.d. af trjágróðri.
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 5.1.2008 kl. 09:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.