7.12.2007 | 23:47
Emil Emilsson kennari
Árið 1982 fluttist ég til Seyðisfjarðar. Réðst ég sem kennari við Seyðisfjarðarskóla. Þá var starfandi við skólann hópur gamalgróinna kennara og síðan voru nokkrir yngri.
Það fór ekki hjá því að ég kynntist Emil Emilsyni nokkuð fljótlega. Mér fannst hann afar þægilegur í umgengni og ég held að meira ljúfmenni hafi ég varla kynnst.
Emil sat í bæjarstjórn um árabil og var forystumaður í Skógræktarfélaginu um áratugaskeið. Fjölskylda hans og okkar litla samfélag hafa misst mikið við fráfall hans.
Hann tók mikinn þátt í starfsemi leikfélagsins og var ég þeirrar ánægju aðnjótandi að taka þátt í eftirminnilegri uppfæslu Leikfélags Seyðisfjarðar á Gullna Hliðinu. Sjálfur átti ég að leika Pál Postula, en forfallaðist vegna hettusóttar, illu heilli. En Emil leysti hlutverk Jóns af hólmi með stakri prýði í þessari afmælissýningu.
Árið 2004 var tré við Hafnargötu á Seyðisfirði valið tré ársins á Íslandi. Við þá útnefningu var meðfylgjandi mynd tekin af Emil.
Blessuð sé minning hans.
Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
- joningic
- fridabjarna
- gisgis
- arnith2
- egillrunar
- gbo
- gummigisla
- korntop
- fjardarheidi
- asgrimurhartmannsson
- fiskholl
- larahanna
- gudrunkatrin
- fleipur
- hallibjarna
- logieinars
- saxi
- mjollin
- hugs
- holmdish
- joelsson
- mosi
- lionsklubbur-seydisfjardar
- photo
- rifssaumur
- neistinn
- runirokk
- skagstrendingur
- arnthorhelgason
- emilkr
- nimbus
- gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 134370
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þarna fór flottur karl
Einar Bragi Bragason., 8.12.2007 kl. 01:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.