Hóflega drukkið vín ....

... gleður mannsins hjarta.

Þetta er margsannað mál, að smá léttvínsdrykkja, sem nemur einu glasi á dag, er afar heilsusamleg.  Þetta eru niðurstöður margra vísindalegra rannsókna.

Nú er búið að hanna glas  til að menn þurfi ekki að drekka nema eitt glas af léttvíni með matnum.

Glas


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sendu mér nokkur glös norður yfir öræfin!

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 6.12.2007 kl. 15:11

2 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Ef ég finn þau, skal ég gera það.  Ég hef ekki séð svona glös í Kaupfélaginu. 

Tekið skal fram að ég lifi ekki eftir sama mottói og einn frændi minn. Hans lífsmottó er; "Ef það fæst ekki í kaupfélaginu, þá þarf ég ekki á því að halda".

Jón Halldór Guðmundsson, 6.12.2007 kl. 15:46

3 identicon

Ég kláraði minn skammt af víni strax og á víst ekkert eftir inni.En glasið hefði hentað mér fínt .

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 6.12.2007 kl. 17:03

4 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Ég held að Eyþóri þætti gaman að fá þessa pöntun í síma. Hann er örugglega ekki mikill tölvukall.  Það er klárt.

Jón Halldór Guðmundsson, 9.12.2007 kl. 23:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Halldór Guðmundsson

Höfundur

Jón Halldór Guðmundsson
Jón Halldór Guðmundsson
Höfundur er áhugamaður um landsmál og lífið í kringum sig.

Spurt er

Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 5
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 134370

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

- Kvöldljóð

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband