6.12.2007 | 12:07
Hóflega drukkið vín ....
... gleður mannsins hjarta.
Þetta er margsannað mál, að smá léttvínsdrykkja, sem nemur einu glasi á dag, er afar heilsusamleg. Þetta eru niðurstöður margra vísindalegra rannsókna.
Nú er búið að hanna glas til að menn þurfi ekki að drekka nema eitt glas af léttvíni með matnum.
Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
- joningic
- fridabjarna
- gisgis
- arnith2
- egillrunar
- gbo
- gummigisla
- korntop
- fjardarheidi
- asgrimurhartmannsson
- fiskholl
- larahanna
- gudrunkatrin
- fleipur
- hallibjarna
- logieinars
- saxi
- mjollin
- hugs
- holmdish
- joelsson
- mosi
- lionsklubbur-seydisfjardar
- photo
- rifssaumur
- neistinn
- runirokk
- skagstrendingur
- arnthorhelgason
- emilkr
- nimbus
- gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 134370
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sendu mér nokkur glös norður yfir öræfin!
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 6.12.2007 kl. 15:11
Ef ég finn þau, skal ég gera það. Ég hef ekki séð svona glös í Kaupfélaginu.
Tekið skal fram að ég lifi ekki eftir sama mottói og einn frændi minn. Hans lífsmottó er; "Ef það fæst ekki í kaupfélaginu, þá þarf ég ekki á því að halda".
Jón Halldór Guðmundsson, 6.12.2007 kl. 15:46
Ég kláraði minn skammt af víni strax og á víst ekkert eftir inni.En glasið hefði hentað mér fínt .
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 6.12.2007 kl. 17:03
Ég held að Eyþóri þætti gaman að fá þessa pöntun í síma. Hann er örugglega ekki mikill tölvukall. Það er klárt.
Jón Halldór Guðmundsson, 9.12.2007 kl. 23:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.