4.12.2007 | 22:15
Hótel Aldan á Seyðisfirði
Hótel Aldan á Seyðisfirði er það fyrirtæki sem mig langar til að segja ykkur frá. Þetta hótel tók til starfa árið 2004. Þá var stofnað fyrirtækið Fjarðaraldan, sem keypti og endurgerði 2 hús til að gera þau að góðu hóteli. Hugmyndin var að nýta eldri hús og reka hótel í nokkrum húsum. Þetta var nýmæli hérlendis, en á sínar fyrirmyndir í Kanada og á Norðurlöndunum.
Um leið var þetta mikið skref í húsavernd í þessum bæ, sem einkennist af gömlum og glæsilegum húsum.
Þau hús sem voru tekin í notkun sem hótel voru í fyrstu gamli bankinn, sem reyndar var upphaflega byggt sem hótel og Norðurgata 2 sem lengi var verslunarhús, þar er veitingasalurinn.
Síðan bættist við Hótel Snæfell, gamla hótelið við Austurveg.
Herbergi hótelsins eru notaleg og vel búin og veitingasalan hefur vakið athygli fyrir metnaðarfulla stefnu.
Því miður er veitingasalan almennt lokuð yfir veturinn, en hins vegar er veitingastaður í Skaftfelli og matsala í Söluskálanum.
Var að bæta tengli inn á heimasíðu hótelsins.
Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
- joningic
- fridabjarna
- gisgis
- arnith2
- egillrunar
- gbo
- gummigisla
- korntop
- fjardarheidi
- asgrimurhartmannsson
- fiskholl
- larahanna
- gudrunkatrin
- fleipur
- hallibjarna
- logieinars
- saxi
- mjollin
- hugs
- holmdish
- joelsson
- mosi
- lionsklubbur-seydisfjardar
- photo
- rifssaumur
- neistinn
- runirokk
- skagstrendingur
- arnthorhelgason
- emilkr
- nimbus
- gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góður bar líka!
Hákon Unnar Seljan Jóhannsson, 5.12.2007 kl. 01:16
Flottasta hótel landsins
Einar Bragi Bragason., 5.12.2007 kl. 14:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.