Athyglisvert nýsköpunarfyrirtæki; Þvottatækni

Eitt allra athyglisverðasta nýsköpunarfyrirtæki á landinu er starfrækt á Seyðisfirði og nefnist Þvottatækni.

Á vefsíðu fyrirtækisins segir meðal annars:

"Einn af stofnendum Þvottatæknis árið 1991 var Hallgrímur Jónsson uppfinningamaður og hönnuður.  Grundvöllur fyrir stofnun þess var aukin þörf á hreinsun á stórsekkjum sem notaðir eru til mjölframleiðslu.  Hallgrímur,  sem vann þá í mjölverksmiðjum,  greindi þenna vanda sem hreinsun á pokum og tönkum er.  Hann hannaði þurrkara og þvottavél til að þvo stórsekkina.  Fyrirtækið þvær nú stórsekki fyrir alla helstu mjölframleiðendur á Austurlandi.  Leiða má af því líkur,  að með þvotti á sekkjunum hafi urðun á plasti minnkað stórlega sl. 15 ár.  Fljótlega eftir stofnun Þvottatækni fór hann að hanna vél til hreinsunar á tönkum og öðrum lokuðum rýmum.  Vélin þurfti að geta unnið hreinsivinnu á öruggan og fljótlegan hátt.  Útkoman var ný tækni sem Tornado hreinsivélin byggist á.  Unnið er að frekari hreinsilausnum þar sem tækni Tornado hreinsivélarinnar er notuð. Þvottatækni hefur nú einkaleyfi á vélinni í Evrópu,  Asíu og Bandaríkjunum ásamt hér á Íslandi."

Á myndunum má sjá dæmi um árangur tankahreinsunar:

fyrir

Myndin til vinstri er tekin fyrir hreinsun og myndin til hægri er tekin eftir hreinsun.

 eftir

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Halldór Guðmundsson

Höfundur

Jón Halldór Guðmundsson
Jón Halldór Guðmundsson
Höfundur er áhugamaður um landsmál og lífið í kringum sig.

Spurt er

Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

- Kvöldljóð

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband