Fjölskylduferð til Köben

fredriksbergÉg fór með fjölskylduna til Kaupmannahafnar um síðustu helgi.  Við skruppum í Tívolí og nutum þess að vera bara saman í rólegheitunum.

Þarna hittum við hjónin systkyni okkar sem búa bæði í Sönderborg.  Reynir yngsti bróðir minn býr þar og einnig Berglind yngsta systir Möggu.  Begga mætti með Stebba kallinn sinn og börnin sín þrjú, en Reynir var einn á ferð að þessu sinni.   

Við hittum þar líka Gmma son minn sem er í Lýðháskóla á Jótlandi og Gullu systurdóttur Möggu, sem býr í Kaupmannahöfn.

Þessa mynd tók ég af hluta hópsins á göngu á götu sem nefnist Fredriksberg Alléé, eða eitthvað svoleiðis.

Á myndinni eru Perla Dögg, Knútur í kerrunni, Stefán, Aníta Björk, Bergling, Magga Vera og Reynir. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Takk fyrir síðast!!! Frekar huggulegt hjá okkur í Köben um síðustu helgi. Við erum alla vega hæstánægð með ferðina í alla staði.

Kv. frá Sönderborginni góðu, Begga 

Begga mágkona (IP-tala skráð) 24.11.2007 kl. 20:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Halldór Guðmundsson

Höfundur

Jón Halldór Guðmundsson
Jón Halldór Guðmundsson
Höfundur er áhugamaður um landsmál og lífið í kringum sig.

Spurt er

Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

- Kvöldljóð

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband