24.11.2007 | 12:25
Fjölskylduferð til Köben
Ég fór með fjölskylduna til Kaupmannahafnar um síðustu helgi. Við skruppum í Tívolí og nutum þess að vera bara saman í rólegheitunum.
Þarna hittum við hjónin systkyni okkar sem búa bæði í Sönderborg. Reynir yngsti bróðir minn býr þar og einnig Berglind yngsta systir Möggu. Begga mætti með Stebba kallinn sinn og börnin sín þrjú, en Reynir var einn á ferð að þessu sinni.
Við hittum þar líka Gmma son minn sem er í Lýðháskóla á Jótlandi og Gullu systurdóttur Möggu, sem býr í Kaupmannahöfn.
Þessa mynd tók ég af hluta hópsins á göngu á götu sem nefnist Fredriksberg Alléé, eða eitthvað svoleiðis.
Á myndinni eru Perla Dögg, Knútur í kerrunni, Stefán, Aníta Björk, Bergling, Magga Vera og Reynir.
Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
- joningic
- fridabjarna
- gisgis
- arnith2
- egillrunar
- gbo
- gummigisla
- korntop
- fjardarheidi
- asgrimurhartmannsson
- fiskholl
- larahanna
- gudrunkatrin
- fleipur
- hallibjarna
- logieinars
- saxi
- mjollin
- hugs
- holmdish
- joelsson
- mosi
- lionsklubbur-seydisfjardar
- photo
- rifssaumur
- neistinn
- runirokk
- skagstrendingur
- arnthorhelgason
- emilkr
- nimbus
- gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk fyrir síðast!!! Frekar huggulegt hjá okkur í Köben um síðustu helgi. Við erum alla vega hæstánægð með ferðina í alla staði.
Kv. frá Sönderborginni góðu, Begga
Begga mágkona (IP-tala skráð) 24.11.2007 kl. 20:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.