23.11.2007 | 19:56
Ráðherra-málið
Mál málanna í dag er hugmynd Steinunnar Valdísar Óskarsdóttur um að starfsheitið ráðherra verði lagt niður, þegar konur gegni því starfi.
Nokkrar hugmyndir hafa komið fram og sumar þeirra afar góðar. Ein álitleg hugmynd er að ráðherrar verði ráðendur. Landbúnaðarráðandi og menntamálaráðandi. Ekki galið.
Annað orð sem Steinunn nefndi í sjónvarpi í dag er ráðseti og ráðseta. Þetta orð er myndað af sömu endingu og forseti, þannig að þetta á sér trausta málstoð. Dómsmálaráðseti og Utanríkisráðseta. Ekki galið eða hvað.
Eini gallinn við þessa hugmynd er sá að þarna er verið að taka upp zetuna aftur. Menntamálaráðz (les menntamálaráðzeta).
Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
- joningic
- fridabjarna
- gisgis
- arnith2
- egillrunar
- gbo
- gummigisla
- korntop
- fjardarheidi
- asgrimurhartmannsson
- fiskholl
- larahanna
- gudrunkatrin
- fleipur
- hallibjarna
- logieinars
- saxi
- mjollin
- hugs
- holmdish
- joelsson
- mosi
- lionsklubbur-seydisfjardar
- photo
- rifssaumur
- neistinn
- runirokk
- skagstrendingur
- arnthorhelgason
- emilkr
- nimbus
- gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Svo minnir kvenkynsútgáfan einum og mikið á klósettsetu...
Auður H Ingólfsdóttir (IP-tala skráð) 23.11.2007 kl. 20:04
Segi það sama, fyrsta sem manni dettur í hug er klósettseta. Mér finnst hægt að nota orðð forseti yfir bæói kynin því það er enginn karltitill eins og herrra í því. En forseti á við um mann sem situr í fyrsta sæti og konur eru líka menn. Frú forseti er því allt í lagi að mínu mati og svo auðvitað herra forseti.
Svava frá Strandbergi , 23.11.2007 kl. 20:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.