Sameining sveitarfélaga?

Ég tel að Seyðisfjarðarkaupstaður eigi að fara í fullri alvöru að kanna möguleika á sameiningu sveitarfélagsins við nágrannasveitarfélögin.

Af hverju?

Sveitarfélagið er óhagkvæm rekstrareining og sameiginleg rödd stærra sveitarfélags mun eiga mun sterkari hljómgrunn hjá landsstjórninni.  Vissulega er nauðsynlegt að bæta samgöngur við Seyðisfjörð sem fyrst og við sameiningu við Héraðið, Fljótsdal og Borgarfjörð verður þetta bara brýnna.

 

 heiðin

Við vitum að hugtakið sveitarfélag annars taðar á landinu er að breytast mikið og annars staðar i Evrópu eru sveitarfélög stærri og öflugri einingar en hérlendis er.  Þróunin er öflugri einingar og viðameiri verkefni til sveitarfélaganna.

Annað mál, sem tengist þessu, er það að þetta svæði á sér sterkan samhljóm. Hann er þjónusta, ferðamennska og menning.  Þá yrði í þessu sveitarfélagi samgönguleiðir við önnur lönd í lofti og láði.

Þetta svæði er í dag þegar orðið eitt atvinnu og þjónustu svæði og því er þessi breyting aðeins viðbrögð við því sem þegar er orðið.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Halldór Guðmundsson

Höfundur

Jón Halldór Guðmundsson
Jón Halldór Guðmundsson
Höfundur er áhugamaður um landsmál og lífið í kringum sig.

Spurt er

Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

- Kvöldljóð

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband