Aldarminning Gísla á Uppsölum

gísliÍ dag eru 100 ár liðin frá fæðingu Gísla heitins bónda á Uppsölum.

Ég kynntist Gísla aldrei persónulega, en hann hafði mikil áhrif á mig, á margan hátt.  Hann sýndi þjóðinni að margur er sæll sem býr að sínu og hafði sérstaklega mikil áhrif á mig persónulega í sambandi við mataræði.

Ég hef mikinn grun um að hann hafi verið einlægur Evrópusambandssinni, eða væri það ef hann væri ungur maður í dag.  Enda hefur komið fram að sú stétt sem myndi græða mest á Evrópusambandsaðild er bændastéttin.

100 ára minning Gísla lifir.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég sá Gísla í Stiklum Ómars og það var fínn þáttur.

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 29.10.2007 kl. 20:15

2 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

hann var flottur karl.....minnti mig á Geira

Einar Bragi Bragason., 29.10.2007 kl. 21:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Halldór Guðmundsson

Höfundur

Jón Halldór Guðmundsson
Jón Halldór Guðmundsson
Höfundur er áhugamaður um landsmál og lífið í kringum sig.

Spurt er

Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

- Kvöldljóð

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband