29.10.2007 | 16:03
Aldarminning Gísla á Uppsölum
Í dag eru 100 ár liðin frá fæðingu Gísla heitins bónda á Uppsölum.
Ég kynntist Gísla aldrei persónulega, en hann hafði mikil áhrif á mig, á margan hátt. Hann sýndi þjóðinni að margur er sæll sem býr að sínu og hafði sérstaklega mikil áhrif á mig persónulega í sambandi við mataræði.
Ég hef mikinn grun um að hann hafi verið einlægur Evrópusambandssinni, eða væri það ef hann væri ungur maður í dag. Enda hefur komið fram að sú stétt sem myndi græða mest á Evrópusambandsaðild er bændastéttin.
100 ára minning Gísla lifir.
Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
- joningic
- fridabjarna
- gisgis
- arnith2
- egillrunar
- gbo
- gummigisla
- korntop
- fjardarheidi
- asgrimurhartmannsson
- fiskholl
- larahanna
- gudrunkatrin
- fleipur
- hallibjarna
- logieinars
- saxi
- mjollin
- hugs
- holmdish
- joelsson
- mosi
- lionsklubbur-seydisfjardar
- photo
- rifssaumur
- neistinn
- runirokk
- skagstrendingur
- arnthorhelgason
- emilkr
- nimbus
- gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég sá Gísla í Stiklum Ómars og það var fínn þáttur.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 29.10.2007 kl. 20:15
hann var flottur karl.....minnti mig á Geira
Einar Bragi Bragason., 29.10.2007 kl. 21:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.