Birgir Andrésson

Birgir Andrésson myndlistarmaður er látinn.

Ég hef búið á Seyðisfirði í nokkur ár og hef því ekki komist hjá að kynnast verkum Birgis.

Ein albesta sýning sem ég hef séð í Skaftfelli var sýning hans og Magnúsar Reynis "Fossar í Firði".

Þar tefldu þeir félagar fram ljósmyndum og blýantsteikningum af fossunum í Fjarðará.

Þeir mega eiga þakkir fyrir að vekja athygli á gildi fossanna í Fjarðará.

Þegar ný Norröna var tekin í notkun var Birgir valinn til að myndskreyta Íslandsbarinn í skipinu. Þar leitaði hann í gömul íslensk frímerki sem mótív.

Þetta átti ekki að vera minningargrein, en samt.  Seyðisfjörður var að missa sendiherra.

fossar-i-firdi

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

já ekki gott

Einar Bragi Bragason., 27.10.2007 kl. 01:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Halldór Guðmundsson

Höfundur

Jón Halldór Guðmundsson
Jón Halldór Guðmundsson
Höfundur er áhugamaður um landsmál og lífið í kringum sig.

Spurt er

Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

- Kvöldljóð

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband