Hvað skiptir okkur mestu máli?

 

peningAllmörg mikilsverð mál ber hátt í umræðunni í dag.  Meðal þess er ójöfnuður og misskipting.  Annað mál er kjör örykja og aldraðra.  Eitt mál enn vil ég nefna og það er umræðan um sölustaði áfengis.  Ýmsir vilja halda því fram að bætt aðgengi auki enn áfengisbölið, sem er þó nógu mikið fyrir finnst okkur öllum.

Ég held að með þvi að bæta lífskjör almennings og gera til dæmis skólunum betur kleift að sinna öllum börnum á uppbyggilegan hátt, þá sé unnt að veita vímuefnavandanum viðnám.

Gott atlæti og sjálfsvirðing og verkefni við hæfi fyrir unga fólkið, leiðir af sér hamingjusamari og heilbrigðari einstaklinga.

Ég fagna mjög að Morgunblaðið skuli taka upp í forystugrein sinni þessi mál til umræðu.  Þegar Mogganum ofbýður, hlýtur eitthvað mikið að vera að.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sammála. Erum við eða Mogginn að linast með því að sammælast honum Jón minn? Átti langt debatt um þetta við þá Ágúst Ólaf og Gumma Steingríms, en þeir hanga í skoðanakeðju Sigurðar Kára.

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 24.10.2007 kl. 15:20

2 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Þetta er ósköp simpillt vín á að vera í Vínbúðum.........málið dautt

Einar Bragi Bragason., 27.10.2007 kl. 01:55

3 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Auðvitað á vín að vera í vínbúðum og mjólk í mjólkurbúðum.

Og þeir sem ekki þola það að drekka vín,  ættu að láta allt vínið í vínbúðunum alveg vera.

En þar liggur sennilega vandinn, ekki satt? 

Jón Halldór Guðmundsson, 27.10.2007 kl. 09:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Halldór Guðmundsson

Höfundur

Jón Halldór Guðmundsson
Jón Halldór Guðmundsson
Höfundur er áhugamaður um landsmál og lífið í kringum sig.

Spurt er

Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

- Kvöldljóð

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband