21.10.2007 | 21:52
Ertu skarpari en Skólakrakki?
Þátturinn Ertu skarpari en Skólakrakki? á Skjá einum hófst í kvöld.
Mér fannst þessi þáttur hin besta skemmtun og náði til allrar fjölskydunnar! Bravó.
Sama er að segja um spurningaþattinn útsvar. Hann er mjög líflegur og mjög léttur og skemmtilegur. Svona spurningaþættir, með léttu ívafi eru fyrirtaks sjónvarpsefni.
Í þættinum á skjá einum í kvöld kom fram keppandi, sem var svo sannarlega afar skemmtilegur.
Reyndar minnti hann svo mjög á Homer Simpson að það var sláandi!
Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
- joningic
- fridabjarna
- gisgis
- arnith2
- egillrunar
- gbo
- gummigisla
- korntop
- fjardarheidi
- asgrimurhartmannsson
- fiskholl
- larahanna
- gudrunkatrin
- fleipur
- hallibjarna
- logieinars
- saxi
- mjollin
- hugs
- holmdish
- joelsson
- mosi
- lionsklubbur-seydisfjardar
- photo
- rifssaumur
- neistinn
- runirokk
- skagstrendingur
- arnthorhelgason
- emilkr
- nimbus
- gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hmm.. ég var nú ekki spurð hvað mér finndist um þennan þátt en samt lýsir þú því yfir hér að þetta hafi náð til allrar fjölskyldunnar.. hmm, þetta veldur mér hugarangri ??
Ertu að gefa í skyn að ég sé ekki ein af fjölskyldumeðlimunum ?
Hrefna Sif (IP-tala skráð) 22.10.2007 kl. 23:36
Ég meinti nú bara að ég tel að þessi þáttur nái þokkalega barna og fullorðinna, þannig að þetta sé svona fjölskylduvænn þáttur. Þannig að ég var að tala up týpiska fjölskyldu. Svona vísitölufjölskyldu, en ekki okkar fjölskyldu, sem er alls ekki nein venjuleg fjölskylda.
Jón Halldór Guðmundsson, 23.10.2007 kl. 20:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.